Ragnar Már Garðarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, var fjarri sínu besta á fyrsta hringnum í Junior Orange Bowl Championship mótinu sem hófst á Flórída í gær.
Ragnar spilaði fyrsta hringinn á 82 höggum eða ellefu höggum yfir pari vallarins. Hann deilir neðsta sætinu ásamt öðrum kylfingi.
Patrick Kelly frá Englandi hefur forystu eftir fyrsta hring á sex höggum undir pari. Stöðuna í mótinu má sjá hér.
Brösug byrjun hjá Ragnari
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti





„Ég hef hluti að gera hér“
Körfubolti



Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum
Handbolti
