Leikdagar í deildarbikar Handknattleikssambands Íslands hafa verið gefnir út. Líkt og undanfarin ár leik fjögur efstu liðin í efstu deildum karla og kvenna um bikarinn.
Valur, Fram, ÍBV og Stjarnan berjast um bikarninn í kvennaflokki. Undanúrslitaleikirnir fara fram 27. desember í Strandgötu í Hafnarfirði og úrslitaleikurinn daginn eftir í Laugardalshöll.
Fimmtudagur 27.desember í Strandgötu
Kl.18.15 Valur Stjarnan
Kl.20.00 Fram – ÍBV
Föstudagur 28.desmeber í Laugardalshöll
Kl.17.30 Úrslitaleikur kvenna
Vegna æfingaleikja karlalandsliðsins við Túnisa á milli jóla og nýárs hefur deildarbikar karla verið frestað til loka janúar. Karlalandsliðið leikur sem kunnugt er á heimsmeistaramótinu á Spáni í janúar.
Einni umferð er ólokið fyrir sjö vikna hlé sem gert verður á deildinni í desember og janúar vegna Ljóst er að Haukar og FH verða á meðal efstu liða en Akureyri, ÍR, HK og Fram berjast um hin sætin tvö.
Tólfta umferðin, síðasta umferð fyrir hlé, fer fram á fimmtudagskvöldið.
Leikdagar ákveðnir fyrir deildarbikar HSÍ | Karlarnir leika í janúar
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti



Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti