Njarðvík vann í framlengingu í Keflavík - úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2012 21:43 Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur. Mynd/Anton Njarðvíkingar unnu dramatískan eins stigs sigur á nágrönnum sínum í Keflavík, 92-91, í framlengdum leik í 10. umferð Dominosdeildar karla í kvöld. Sex síðustu leikirnir fyrir jólafrí fóru þá fram og voru öll þrjú botnlið deildarinnar að bíta frá sér. Þórsarar úr Þorlákshöfn eru áfram á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta og verða það yfir jólahátíðina eftir fimm stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 97-92. Þórsliðið hefur nú unnið sex leiki í röð og er með jafnmörg stig og Grindavík en betri árangur úr innbyrðisleik liðanna. Grindavík vann stórsigur á Fjölni í í Dalhúsunum. Lokatölur urðu 85-122 og voru Íslandsmeistaranir frábærir. Að sama skapi voru heimamenn í Fjölni líklega að leika sinn versta leik í vetur. Stjarnan vann 107-101 sigur á KFÍ í framlengdum leik á Ísafirði. Justin Shouse tryggði Stjörnunni framlengingu með því að jafna með þriggja stiga körfu og skoraði síðan sjö af 19 stigum Stjörnuliðsins í framlengingunni. Tindastólsmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar liðið vann sex stiga sigur á ÍR á heimavelli, 96-90. Tindastóll tapaði sjö fyrstu deildarleikjum sínum í vetur en hefur nú unnið tvö í röð og á auk þess leik inni. Þröstur Leó Jóhannsson var frábær hjá Stólunum í kvöld en hann var með 22 stig og 8 stoðsendingar. Valentine var þó atkvæðamestur með 26 stig og 14 fráköst. KR-ingar ætla að hanga í efstu liðunum þrátt fyrir að spila bara með einn Bandaríkjamenn en liðið vann 12 stiga sigur á Skallagrími, 102-90,í Borgarnesi í kvöld. Skallagrímsmenn hafa nú tapað fimm leikjum í röð. Brynjar Þór Björnsson skoraði 35 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir KR í kvöld og Martin Hermannsson var með 20 stig.Öll úrslitin í kvöldKFÍ-Stjarnan 101-107 (23-26, 22-16, 18-24, 25-22, 13-19)KFÍ: Damier Erik Pitts 36/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 21/6 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 21/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 10, Jón Hrafn Baldvinsson 7/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst..Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 19/8 fráköst, Brian Mills 18/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Jovan Zdravevski 13/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 10, Kjartan Atli Kjartansson 5, Sæmundur Valdimarsson 1/7 fráköst.Fjölnir-Grindavík 85-122 (19-43, 19-28, 25-21, 22-30)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 23/13 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/4 fráköst/3 varin skot, Paul Anthony Williams 12/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 11, Jón Sverrisson 8/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6.Grindavík: Samuel Zeglinski 38/6 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 18/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 15, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 5, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 4/5 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 3.Tindastóll-ÍR 96-90 (26-27, 27-22, 22-19, 21-22)Tindastóll: George Valentine 26/14 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 22/4 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 10/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 10/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Drew Gibson 8/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Svavar Atli Birgisson 6.ÍR: Eric James Palm 26/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hreggviður Magnússon 19/6 fráköst, Isaac Deshon Miles 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 11/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7/5 fráköst, Ellert Arnarson 3.Snæfell-Þór Þ. 92-97 (23-22, 21-26, 22-29, 26-20)Snæfell: Asim McQueen 22/15 fráköst, Jay Threatt 20/4 fráköst/8 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 19/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10, Sigurður Á. Þorvaldsson 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 23/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 22/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 12, Darri Hilmarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7, Darrell Flake 7/6 fráköst.Skallagrímur-KR 90-102 (25-24, 25-28, 22-30, 18-20)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Carlos Medlock 22/6 stoðsendingar/6 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10/6 fráköst, Orri Jónsson 6, Sigmar Egilsson 6, Trausti Eiríksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 35/8 stoðsendingar, Martin Hermannsson 20/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 15/9 fráköst, Kristófer Acox 11/11 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 5, Emil Þór Jóhannsson 1/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 91-92 (25-14, 23-24, 17-24, 14-17, 12-13) Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 25/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/14 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Michael Craion 12/13 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Andri Daníelsson 2/5 fráköst. Njarðvík: Nigel Moore 23/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 19/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18/5 fráköst, Marcus Van 16/15 fráköst/4 varin skot, Ágúst Orrason 12, Friðrik E. Stefánsson 3/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Njarðvíkingar unnu dramatískan eins stigs sigur á nágrönnum sínum í Keflavík, 92-91, í framlengdum leik í 10. umferð Dominosdeildar karla í kvöld. Sex síðustu leikirnir fyrir jólafrí fóru þá fram og voru öll þrjú botnlið deildarinnar að bíta frá sér. Þórsarar úr Þorlákshöfn eru áfram á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta og verða það yfir jólahátíðina eftir fimm stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 97-92. Þórsliðið hefur nú unnið sex leiki í röð og er með jafnmörg stig og Grindavík en betri árangur úr innbyrðisleik liðanna. Grindavík vann stórsigur á Fjölni í í Dalhúsunum. Lokatölur urðu 85-122 og voru Íslandsmeistaranir frábærir. Að sama skapi voru heimamenn í Fjölni líklega að leika sinn versta leik í vetur. Stjarnan vann 107-101 sigur á KFÍ í framlengdum leik á Ísafirði. Justin Shouse tryggði Stjörnunni framlengingu með því að jafna með þriggja stiga körfu og skoraði síðan sjö af 19 stigum Stjörnuliðsins í framlengingunni. Tindastólsmenn fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar liðið vann sex stiga sigur á ÍR á heimavelli, 96-90. Tindastóll tapaði sjö fyrstu deildarleikjum sínum í vetur en hefur nú unnið tvö í röð og á auk þess leik inni. Þröstur Leó Jóhannsson var frábær hjá Stólunum í kvöld en hann var með 22 stig og 8 stoðsendingar. Valentine var þó atkvæðamestur með 26 stig og 14 fráköst. KR-ingar ætla að hanga í efstu liðunum þrátt fyrir að spila bara með einn Bandaríkjamenn en liðið vann 12 stiga sigur á Skallagrími, 102-90,í Borgarnesi í kvöld. Skallagrímsmenn hafa nú tapað fimm leikjum í röð. Brynjar Þór Björnsson skoraði 35 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir KR í kvöld og Martin Hermannsson var með 20 stig.Öll úrslitin í kvöldKFÍ-Stjarnan 101-107 (23-26, 22-16, 18-24, 25-22, 13-19)KFÍ: Damier Erik Pitts 36/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 21/6 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 21/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 10, Jón Hrafn Baldvinsson 7/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst..Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 19/8 fráköst, Brian Mills 18/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Jovan Zdravevski 13/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 10, Kjartan Atli Kjartansson 5, Sæmundur Valdimarsson 1/7 fráköst.Fjölnir-Grindavík 85-122 (19-43, 19-28, 25-21, 22-30)Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 23/13 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/4 fráköst/3 varin skot, Paul Anthony Williams 12/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 11, Jón Sverrisson 8/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6.Grindavík: Samuel Zeglinski 38/6 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 18/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 15, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 5, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 4/5 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 3.Tindastóll-ÍR 96-90 (26-27, 27-22, 22-19, 21-22)Tindastóll: George Valentine 26/14 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 22/4 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 10/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 10/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Drew Gibson 8/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Svavar Atli Birgisson 6.ÍR: Eric James Palm 26/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hreggviður Magnússon 19/6 fráköst, Isaac Deshon Miles 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 11/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7/5 fráköst, Ellert Arnarson 3.Snæfell-Þór Þ. 92-97 (23-22, 21-26, 22-29, 26-20)Snæfell: Asim McQueen 22/15 fráköst, Jay Threatt 20/4 fráköst/8 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 19/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10, Sigurður Á. Þorvaldsson 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 23/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 22/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 12, Darri Hilmarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7, Darrell Flake 7/6 fráköst.Skallagrímur-KR 90-102 (25-24, 25-28, 22-30, 18-20)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Carlos Medlock 22/6 stoðsendingar/6 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10/6 fráköst, Orri Jónsson 6, Sigmar Egilsson 6, Trausti Eiríksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 35/8 stoðsendingar, Martin Hermannsson 20/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 15/9 fráköst, Kristófer Acox 11/11 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 5, Emil Þór Jóhannsson 1/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 91-92 (25-14, 23-24, 17-24, 14-17, 12-13) Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 25/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/14 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Michael Craion 12/13 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Andri Daníelsson 2/5 fráköst. Njarðvík: Nigel Moore 23/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 19/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18/5 fráköst, Marcus Van 16/15 fráköst/4 varin skot, Ágúst Orrason 12, Friðrik E. Stefánsson 3/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira