Kremlarbréf Napoleons fyrir 200 árum sett á uppboð 2. desember 2012 14:46 Um 200 ára gamalt bréf sem skrifað var af Napoleon Bonaparte þar sem hann heitir því að sprengja Kreml í loft upp verður boðið upp í dag hjá Osenat uppboðshúsinu í París. Bréfið er frá inni illaheppnuðu innrás Napoleons í Rússland árið 1812 og er skrifað á dulmáli. Það var sent fjármálaráðherra Napoleons í París á sínum tíma. Í því segir í fyrstu línu: „Þann 22. Klukkan 3 um nóttina mun ég sprengja Kreml." Bréfið verður selt ásamt þýðingu á dulmálinu. Í því kemur fram óánægja Napoleon yfir því hversu innrásin í Rússland gangi illa þar sem her hans þjáist af sjúkdómum, kulda og hungri. Þar að auki sé herinn þegar að hörfa frá Moskvu. Napoleon stóð við þau orð sína að sprengja Kreml í loft upp, það er veggi og turna Kremlar áður en hann hóf undanhald sitt frá Moskvu. Forstjóri Osenat telur að bréf þetta verði slegið á allt að 15 þúsund evrur eða tæplega 2,5 milljónir kr. Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Um 200 ára gamalt bréf sem skrifað var af Napoleon Bonaparte þar sem hann heitir því að sprengja Kreml í loft upp verður boðið upp í dag hjá Osenat uppboðshúsinu í París. Bréfið er frá inni illaheppnuðu innrás Napoleons í Rússland árið 1812 og er skrifað á dulmáli. Það var sent fjármálaráðherra Napoleons í París á sínum tíma. Í því segir í fyrstu línu: „Þann 22. Klukkan 3 um nóttina mun ég sprengja Kreml." Bréfið verður selt ásamt þýðingu á dulmálinu. Í því kemur fram óánægja Napoleon yfir því hversu innrásin í Rússland gangi illa þar sem her hans þjáist af sjúkdómum, kulda og hungri. Þar að auki sé herinn þegar að hörfa frá Moskvu. Napoleon stóð við þau orð sína að sprengja Kreml í loft upp, það er veggi og turna Kremlar áður en hann hóf undanhald sitt frá Moskvu. Forstjóri Osenat telur að bréf þetta verði slegið á allt að 15 þúsund evrur eða tæplega 2,5 milljónir kr.
Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira