Stærstu liðin borga rúman milljarð króna í keppnisgjöld Birgir Þór Harðarson skrifar 4. desember 2012 07:00 Stóru keppnisliðin þurfa að borga meira af peningum en áður til að fá að taka þátt í Formúlu 1. nordicphotos/afp Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. Red Bull-liðið, heimsmeistari bílasmiða í Formúlu 1 árið 2012, fékk 460 stig í ár og borgar því mest allra eða 408 milljónir íslenskra króna. Samtals þurfa Red Bull, McLaren og Ferrari að punga út rúmum milljarði íslenskra króna í keppnisgjöld. "Minni liðin borga minna og stóru liðin, sem hafa mestu tekjurnar borga meira," sagði Jean Todt, forseti FIA, við Autosport þegar hann var beðinn um að útskýra hvers vegna keppnisgjöldunum hefði verið breytt. "Í hvaða lýðræðisríki sem er borgar maður skatta í hlutfalli við tekjur þínar. Við gerum ráð fyrir að þetta skili okkur um það bil 30% meiri tekjum." Öll liðin höfðu borgað keppnisgjöldin áður en fresturinn rann út fyrir helgi, nema HRT-liðið sem mun nú loka verksmiðjum sínum enda keppir það ekki meira í Formúlu 1.Jean Todt er forseti FIA. Formúla Tengdar fréttir Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00 HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. Red Bull-liðið, heimsmeistari bílasmiða í Formúlu 1 árið 2012, fékk 460 stig í ár og borgar því mest allra eða 408 milljónir íslenskra króna. Samtals þurfa Red Bull, McLaren og Ferrari að punga út rúmum milljarði íslenskra króna í keppnisgjöld. "Minni liðin borga minna og stóru liðin, sem hafa mestu tekjurnar borga meira," sagði Jean Todt, forseti FIA, við Autosport þegar hann var beðinn um að útskýra hvers vegna keppnisgjöldunum hefði verið breytt. "Í hvaða lýðræðisríki sem er borgar maður skatta í hlutfalli við tekjur þínar. Við gerum ráð fyrir að þetta skili okkur um það bil 30% meiri tekjum." Öll liðin höfðu borgað keppnisgjöldin áður en fresturinn rann út fyrir helgi, nema HRT-liðið sem mun nú loka verksmiðjum sínum enda keppir það ekki meira í Formúlu 1.Jean Todt er forseti FIA.
Formúla Tengdar fréttir Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00 HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Caterham skaust upp fyrir Marussia í botnbaráttunni Cyril Abiteboul, liðstjóri Caterham, var himinlifandi með tíunda sætið í heimsmeistarakeppni bílasmiða sem Caterham stal af Marussia á lokasprettinum í brasilíska kappakstrinum í dag. "Þetta var verðskuldað," sagði Abiteboul. 26. nóvember 2012 06:00
HRT gjaldþrota og keppir ekki 2013 HRT-liðið mun ekki keppa í Formúlu 1 á næsta ári þar sem liðið er nánast gjaldþrota. Eigandi liðsins hefur verið að leita að kaupanda en enginn gerði tilboð í þetta spænska keppnislið. 2. desember 2012 17:30