Ofurfyrirsæta kveikti í Douglas-vélinni á Sólheimasandi 5. desember 2012 14:45 Mikið gekk á í myndatökunni. Myndir/Sat-1 Þýski fyrirsætuþátturinn Million Dollar Shooting Star, sem var tekinn upp hér á landi í sumar, verður sýndur á Sat 1-stöðinni í kvöld. Um að ræða sjónvarpsþátt í anda Top Model-raunveruleikaþáttanna. Þættirnir ganga út á að fyrirsæturnar flakka á milli fimm landa í heiminum þar til ein stendur uppi sem sigurvegari og hlýtur eina milljón dollara í verðlaun. Kynnir þáttanna er ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli en hún hitti meðal annars Dorrit Moussaieff á meðan hún var hér við tökur. Hópurinn gerði víðreist á meðan á dvöl hans stóð. Meðal annars var förinni heitið á Sólheimasand þar sem kveikt var í gamalli Douglas-flugvél frá Bandaríkjaher. Vélin hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára, frá því hún varð eldsneytislaus í birgðaflutningum á Suðurlandi. Kvikmyndafyrirtækið Republik sá um tökur hér á landi en um 100 manns komu að framleiðslunni. Mikið er látið með náttúru landsins en myndatökur fóru einnig fram við Geysi og í Þórsmörk. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Refaeli sækir landið heim en hún fylgdi fyrrum kærasta sínum, Leonardo DiCaprio, hingað er hann sat fyrir í myndaþætti fyrir tímaritið Vanity Fair. Fyrsti þátturinn af Million Dollar Shooting Star fór fram í Ísrael og var frumsýndur við metáhorf í Þýskalandi. Það er því þáttur númer tvö þar sem Ísland gegnir lykilhlutverki en þar sitja fyrirsæturnar fyrir í þremur myndaþáttum.Tengdar greinar:Dorrit með fyrrverandi kærustu DiCaprio í Reykjavík Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Þýski fyrirsætuþátturinn Million Dollar Shooting Star, sem var tekinn upp hér á landi í sumar, verður sýndur á Sat 1-stöðinni í kvöld. Um að ræða sjónvarpsþátt í anda Top Model-raunveruleikaþáttanna. Þættirnir ganga út á að fyrirsæturnar flakka á milli fimm landa í heiminum þar til ein stendur uppi sem sigurvegari og hlýtur eina milljón dollara í verðlaun. Kynnir þáttanna er ísraelska ofurfyrirsætan Bar Refaeli en hún hitti meðal annars Dorrit Moussaieff á meðan hún var hér við tökur. Hópurinn gerði víðreist á meðan á dvöl hans stóð. Meðal annars var förinni heitið á Sólheimasand þar sem kveikt var í gamalli Douglas-flugvél frá Bandaríkjaher. Vélin hefur legið í fjöruborðinu í tugi ára, frá því hún varð eldsneytislaus í birgðaflutningum á Suðurlandi. Kvikmyndafyrirtækið Republik sá um tökur hér á landi en um 100 manns komu að framleiðslunni. Mikið er látið með náttúru landsins en myndatökur fóru einnig fram við Geysi og í Þórsmörk. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Refaeli sækir landið heim en hún fylgdi fyrrum kærasta sínum, Leonardo DiCaprio, hingað er hann sat fyrir í myndaþætti fyrir tímaritið Vanity Fair. Fyrsti þátturinn af Million Dollar Shooting Star fór fram í Ísrael og var frumsýndur við metáhorf í Þýskalandi. Það er því þáttur númer tvö þar sem Ísland gegnir lykilhlutverki en þar sitja fyrirsæturnar fyrir í þremur myndaþáttum.Tengdar greinar:Dorrit með fyrrverandi kærustu DiCaprio í Reykjavík
Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira