Ferrari getur ekki einbeitt sér að Vettel Birgir Þór Harðarson skrifar 21. nóvember 2012 06:00 Vettel og Alonso munu há baráttu um heimsmeistaratitilinn á sunnudaginn. nordicphotos/afp Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir liðið ætla að einbeita sér að því að standa sig sem best. Liðið má ekki við því að athuga hvað Red Bull-liðið ætlar að gera. Brasilíski kappaksturinn um næstu helgi mun skera úr um heimsmeistaratitil ökuþóra. „Við vitum auðvitað að við þurfum að standa okkur betur en Red Bull," sagði Domenicali. „Við þurfum að vera fyrir framan Sebastian Vettel og það þurfa að vera nokkur sæti á milli okkar. Við megum hins vegar ekki einbeita okkur að því að framkalla versu úrslitin fyrir Vettel." „Þessi nálgun okkar á brasilíska kappaksturinn verður ekki auðveld því við vitum að Vettel er ótrúlega fljótur og er á geggjuðum bíl," sagði Domenicali. „Við viljum einbeita okkur að því að undirbúa bílinn eins vel og við getum fyrir kappaksturinn." Hver verður heimsmeistari?Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar. Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali, liðstjóri Ferrari-liðsins í Formúlu 1, segir liðið ætla að einbeita sér að því að standa sig sem best. Liðið má ekki við því að athuga hvað Red Bull-liðið ætlar að gera. Brasilíski kappaksturinn um næstu helgi mun skera úr um heimsmeistaratitil ökuþóra. „Við vitum auðvitað að við þurfum að standa okkur betur en Red Bull," sagði Domenicali. „Við þurfum að vera fyrir framan Sebastian Vettel og það þurfa að vera nokkur sæti á milli okkar. Við megum hins vegar ekki einbeita okkur að því að framkalla versu úrslitin fyrir Vettel." „Þessi nálgun okkar á brasilíska kappaksturinn verður ekki auðveld því við vitum að Vettel er ótrúlega fljótur og er á geggjuðum bíl," sagði Domenicali. „Við viljum einbeita okkur að því að undirbúa bílinn eins vel og við getum fyrir kappaksturinn." Hver verður heimsmeistari?Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar.
Formúla Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira