Kóreski kappaksturinn skilaði 3,8 milljarða tapi í ár Birgir Þór Harðarson skrifar 22. nóvember 2012 06:00 Formúla 1 hefur keppt í Kóreu síðastliðin þrjú ár og heldur áfram á næsta ári. nordicphotos/afp Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt. Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mótshaldarar Formúlu 1-kappakstursins í Kóreu hafa nú tilkynnt yfir 3,8 milljarða íslenskra króna tap af kappakstrinum þriðja árið í röð. Óvíst er að kappaksturinn haldi plássi sínu á dagatali Formúlunnar. Fyrsti kóreski kappaksturinn var haldinn árið 2010 á Yeongam-brautinni við vesturströnd Suður-Kóreu. Fyrsta árið var tap af rekstri kappakstursins 6,3 milljarðar íslenskra króna. Ári síðar varð tapið 5 milljarðar. Þó Kórea eigi samning við Formúlu 1 til sjö ára hafa vaknað spurningar um hvort mótshaldarar geti efnt þann samning með svo mikið tap af rekstrinum. Þeir fullyrða þó að kappaksturinn muni skila hagnaði þegar til lengri tíma er litið. Kóreski kappaksturinn á að fara aftur fram í október á næsta ári og hefur þegar fengið dagsetningu útdeilt.
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira