Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var hetja FCK í gær er hann skoraði sigurmarkið gegn Molde í Evrópudeild UEFA.
Rúrik var í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum a´X-inu 977 í morgun þar sem þeir ræddu leikinn og fleira til.
Meðal annars stöðuna á Sölva Geir Ottesen sem hefur lítið fengið að spila með FCK.
Hlusta má á viðtalið við Rúrik hér að ofan.
Rúrik: Finn til með Sölva

Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn




Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn