Alonso og Vettel há úrslitabaráttu í Brasilíu Birgir Þór Harðarson skrifar 24. nóvember 2012 15:26 Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistaratitil. Vettel gæti jafnframt orðið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn frá upphafi. Árangur Alonso yrði ekki síðri, því almennt er talið að honum hafi tekist hið ómögulega í ár: Að há titilbaráttu fram í síðasta mót ársins. Keppnistímabilið hefur þróast stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri ökumenn unnið kappakstur á einu ári og aldrei hefur árangur ökumanna verið svo misjafn milli móta. Það sem hefur fleytt Alonso svona langt í keppninni í ár er mikill stöðugleiki hans í mótunum. Á hinn bóginn hefur Vettel sýnt af sér áður óþekkta grimmd, sigrast á nær óyfirstíganlegum verkefnum og verið eldsnöggur í frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur mun gefa tommu eftir í Brasilíu.Hér að ofan má sjá hvernig keppnistímabilið hjá Alonso og Vettel hefur þróast. Súlurnar sína hvar þeir græddu stig gagnvart keppinautinum. Línurnar sýna hvernig stigabaráttan hefur þróast á milli þeirra. Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistaratitil. Vettel gæti jafnframt orðið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn frá upphafi. Árangur Alonso yrði ekki síðri, því almennt er talið að honum hafi tekist hið ómögulega í ár: Að há titilbaráttu fram í síðasta mót ársins. Keppnistímabilið hefur þróast stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri ökumenn unnið kappakstur á einu ári og aldrei hefur árangur ökumanna verið svo misjafn milli móta. Það sem hefur fleytt Alonso svona langt í keppninni í ár er mikill stöðugleiki hans í mótunum. Á hinn bóginn hefur Vettel sýnt af sér áður óþekkta grimmd, sigrast á nær óyfirstíganlegum verkefnum og verið eldsnöggur í frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur mun gefa tommu eftir í Brasilíu.Hér að ofan má sjá hvernig keppnistímabilið hjá Alonso og Vettel hefur þróast. Súlurnar sína hvar þeir græddu stig gagnvart keppinautinum. Línurnar sýna hvernig stigabaráttan hefur þróast á milli þeirra.
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira