Button: Alonso á titilinn meira skilið Birgir Þór Harðarson skrifar 25. nóvember 2012 11:30 Jenson Button heldur með Alonso í titilbaráttunni. nordicphotos/afp Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Fernando Alonso eigi heimsmeistaratitilinn meira skilið en Sebastian Vettel. Þetta segir hann því Ferrari-lið Alonso hefur átt í þónokkrum erfiðleikum í ár. "Sebastian hefur verið óstöðugari í ár milli móta," sagði Button. "Í síðustu mótum hefur hann verið frábær í geggjuðum bíl. Ég held, ef litið er yfir tímabilið í heild, að stöðugleiki hafi verið skilað miklu. Við getum til dæmis séð að Fernando hefur verið frábær í öllum mótum." Það kom Button einnig á óvart í ár hversu vel Ferrari-liðið náði að spila úr dræmum árangri á æfingum áður en keppnistíðin hófst í mars. "Ég sagði í Ástralíu (fyrsta móti ársins) að ég héldi að Alonso ætti ekki séns," sagði Button. "Þeir hafa hins vegar gert þetta frábærlega." Hver verður heimsmeistari? Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar. Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Fernando Alonso eigi heimsmeistaratitilinn meira skilið en Sebastian Vettel. Þetta segir hann því Ferrari-lið Alonso hefur átt í þónokkrum erfiðleikum í ár. "Sebastian hefur verið óstöðugari í ár milli móta," sagði Button. "Í síðustu mótum hefur hann verið frábær í geggjuðum bíl. Ég held, ef litið er yfir tímabilið í heild, að stöðugleiki hafi verið skilað miklu. Við getum til dæmis séð að Fernando hefur verið frábær í öllum mótum." Það kom Button einnig á óvart í ár hversu vel Ferrari-liðið náði að spila úr dræmum árangri á æfingum áður en keppnistíðin hófst í mars. "Ég sagði í Ástralíu (fyrsta móti ársins) að ég héldi að Alonso ætti ekki séns," sagði Button. "Þeir hafa hins vegar gert þetta frábærlega." Hver verður heimsmeistari? Vettel vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann endar í efstu fjórum sætunum. ... hann klárar fimmti, sjötti eða sjöundi og Alonso vinnur ekki kappaksturinn. ... hann klárar í áttunda eða níunda og Alonso verður þriðji eða neðar. ... hann klárar tíundi eða neðar og Alonso nær ekki verðlaunasæti.Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn ef... ... hann vinnur og Vettel er fimmti eða neðar. ... hann klárar annar og Vettel er í áttunda eða neðar. ... hann er þriðji og Vettel er tíundi eða neðar.
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira