Bankabjörgun kostar breska skattgreiðendur þúsundir milljarða 16. nóvember 2012 09:04 Ríkisendurskoðun Bretlands telur að megnið af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld notuðu til að bjarga tveimur af stærstu bönkum landsins sé glatað fé. Alls var 66 milljörðum punda eða um 13.000 milljörðum króna af skattpeningum Breta varið til að halda Lloyds og Royal Bank of Scotland á floti þegar fjármálakreppan skall á fyrir fjórum árum. Í frétt um málið í The Guardian segir að a.m.k. helmingur af þessu fé sé glatað ef miðað er við núverandi gengi þessara banka á markaði. Hið opinbera á nú 80% hlut í Royal Bank of Scotland og 40% í Lloyds bankanum. Í blaðinu er síðan haft eftir þingmanni á breska þinginu að svo gæti farið að öll framangreind upphæð muni tapast í framtíðinni. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ríkisendurskoðun Bretlands telur að megnið af þeim fjármunum sem bresk stjórnvöld notuðu til að bjarga tveimur af stærstu bönkum landsins sé glatað fé. Alls var 66 milljörðum punda eða um 13.000 milljörðum króna af skattpeningum Breta varið til að halda Lloyds og Royal Bank of Scotland á floti þegar fjármálakreppan skall á fyrir fjórum árum. Í frétt um málið í The Guardian segir að a.m.k. helmingur af þessu fé sé glatað ef miðað er við núverandi gengi þessara banka á markaði. Hið opinbera á nú 80% hlut í Royal Bank of Scotland og 40% í Lloyds bankanum. Í blaðinu er síðan haft eftir þingmanni á breska þinginu að svo gæti farið að öll framangreind upphæð muni tapast í framtíðinni.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent