Snæfell og Grindavík í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 21:26 Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira