Hagnaður Marks & Spencer dregst saman Magnús Halldórsson skrifar 6. nóvember 2012 09:13 Hagnaður Marks & Spencer, stærstu fataverslanakeðju Bretlands, dróst saman um 9,7 prósent á tímabilinu frá mars til september, miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður fyrirtækisins fyrir skatta nam 290 milljónum punda, eða sem nemur 57,4 milljörðum króna. Marks & Spencer rekur einnig matvöruverslanir og hefur sá rekstur verið að sýna betri afkomu undanfarin misseri, heldur en fataverslunin, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um afkomu fyrirtækisins. Tekjur af matvöruverslun jukust um 3,4 prósent en tekjur af fataverslun minnkuðu um 4,3 prósent. Mark Bolland, forstjóri Marks & Spencer, segir í tilkynningu að þrátt fyrir jákvæð áhrif Ólympíuleikana í London á tíðarandann í Bretlandi, þá hafi þeir ekki skilað sér í meiri sölu í búðum fyrirtækisins. Reksturinn sé þrátt fyrir allt traustur. Sjá má umfjöllun BBC hér. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður Marks & Spencer, stærstu fataverslanakeðju Bretlands, dróst saman um 9,7 prósent á tímabilinu frá mars til september, miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður fyrirtækisins fyrir skatta nam 290 milljónum punda, eða sem nemur 57,4 milljörðum króna. Marks & Spencer rekur einnig matvöruverslanir og hefur sá rekstur verið að sýna betri afkomu undanfarin misseri, heldur en fataverslunin, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC um afkomu fyrirtækisins. Tekjur af matvöruverslun jukust um 3,4 prósent en tekjur af fataverslun minnkuðu um 4,3 prósent. Mark Bolland, forstjóri Marks & Spencer, segir í tilkynningu að þrátt fyrir jákvæð áhrif Ólympíuleikana í London á tíðarandann í Bretlandi, þá hafi þeir ekki skilað sér í meiri sölu í búðum fyrirtækisins. Reksturinn sé þrátt fyrir allt traustur. Sjá má umfjöllun BBC hér.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent