Newey óhræddur um borð í eigin bílum Birgir Þór Harðarson skrifar 7. nóvember 2012 18:00 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Newey ók Leyton House March-bíl sem hann hannaði fyrir keppnistímabilið 1988 og þriggja ára gömlum Red Bull RB6-bíl. Þó Red Bull-bíllinn frá 2009 hefði ekki fært liðinu heimsmeistaratitil vann hann nokkur mót. Christian Horner, liðstjóri Red Bull, var hræddur um hönnuðinn sinn þegar Newey ók eins og trylltur um Silverstone-brautina. Adrian Newey er af mörgum talinn besti hönnuður allra tíma í Formúlu 1. Hann er allavega í hópi þeirra sigursælustu enda hefur hann framleitt heimsmeistarabíla fyrir þrjú mismunandi lið á sínum ferli. Á tíunda áratug síðustu aldar vann Newey fyrir Williams-liðið og gerði að heimsmeisturum. Hann færði sig svo um set og hannaði heimsmeistarabíl Mika Hakkinen hjá McLaren árin 1998 og 1999. Árið 2006 hóf Newey störf hjá Red Bull og hafði það markmið að gera liðið að heimsmeisturum. Það tókst í tvö skipti 2010 og 2011. Það gæti jafnvel gerst á ný í ár. Formúla Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull-liðsins, ók sínum frægu kappakstursbílum í fyrsta sinn á dögunum undir dyggri handleiðslu David Coulthard, sem á sínum tíma ók fyrir Williams, McLaren og Red Bull í Formúlu 1. Newey ók Leyton House March-bíl sem hann hannaði fyrir keppnistímabilið 1988 og þriggja ára gömlum Red Bull RB6-bíl. Þó Red Bull-bíllinn frá 2009 hefði ekki fært liðinu heimsmeistaratitil vann hann nokkur mót. Christian Horner, liðstjóri Red Bull, var hræddur um hönnuðinn sinn þegar Newey ók eins og trylltur um Silverstone-brautina. Adrian Newey er af mörgum talinn besti hönnuður allra tíma í Formúlu 1. Hann er allavega í hópi þeirra sigursælustu enda hefur hann framleitt heimsmeistarabíla fyrir þrjú mismunandi lið á sínum ferli. Á tíunda áratug síðustu aldar vann Newey fyrir Williams-liðið og gerði að heimsmeisturum. Hann færði sig svo um set og hannaði heimsmeistarabíl Mika Hakkinen hjá McLaren árin 1998 og 1999. Árið 2006 hóf Newey störf hjá Red Bull og hafði það markmið að gera liðið að heimsmeisturum. Það tókst í tvö skipti 2010 og 2011. Það gæti jafnvel gerst á ný í ár.
Formúla Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira