Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna 9. nóvember 2012 11:30 Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur www.eldhussogur.com. Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat.Kjúklingalasagna með fetaosti og spínati -Fyrir 6900 gr kjúklingabringur, skornar í litla bitaólífuolía til steikingarpipar1 rauðlaukur, saxaður smátt2 hvítlauksrif, söxuð smátt2 dósir niðursoðnir tómatar1 box fersk basilika2 tsk. þurrkuð basilika (krydd)150-200 g ferskt spínat150-200 g fetaostskubburlasagnaplöturrifinn osturOstasósa40 gr smjör4 msk. hveiti5-6 dl mjólk2 dl rifinn osturMúskatPipar Blandið tómötum og basiliku saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Steikið kjúklinginn upp úr olíu á pönnu og kryddið með pipar Bætið rauðlauk og hvítlauk á pönnuna og steikið með kjúklingnum í nokkrar mínútur. Hellið sósunni því næst á pönnuna og kryddið með basiliku.Ostasósa: Bræðið smjör í potti og hrærið hveiti saman við. Hellið mjólkinni rólega saman við þar til sósan er hæfilega þykk. Bætið ostinum yfir og hrærið saman á vægum hita þar til að osturinn er bráðnaður. Kryddið með múskati og pipar. Setjið ostasósuna á botninn á eldföstu móti og því næst er lasagnaplötum raðað yfir ostasósuna. Þá er kjúklingasósa sett yfir lasagnaplöturnar og ofan á hana er dreift spínati og að auki er muldum fetaosti stráð yfir. Endurtakið nokkrum sinnum og setjið ost á toppinn. Bakið við 225°C í u.þ.b. 20-25 mínútur. Berið fram með fersku salati og góðu brauði. Verði ykkur að góðu! Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat.Kjúklingalasagna með fetaosti og spínati -Fyrir 6900 gr kjúklingabringur, skornar í litla bitaólífuolía til steikingarpipar1 rauðlaukur, saxaður smátt2 hvítlauksrif, söxuð smátt2 dósir niðursoðnir tómatar1 box fersk basilika2 tsk. þurrkuð basilika (krydd)150-200 g ferskt spínat150-200 g fetaostskubburlasagnaplöturrifinn osturOstasósa40 gr smjör4 msk. hveiti5-6 dl mjólk2 dl rifinn osturMúskatPipar Blandið tómötum og basiliku saman í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Steikið kjúklinginn upp úr olíu á pönnu og kryddið með pipar Bætið rauðlauk og hvítlauk á pönnuna og steikið með kjúklingnum í nokkrar mínútur. Hellið sósunni því næst á pönnuna og kryddið með basiliku.Ostasósa: Bræðið smjör í potti og hrærið hveiti saman við. Hellið mjólkinni rólega saman við þar til sósan er hæfilega þykk. Bætið ostinum yfir og hrærið saman á vægum hita þar til að osturinn er bráðnaður. Kryddið með múskati og pipar. Setjið ostasósuna á botninn á eldföstu móti og því næst er lasagnaplötum raðað yfir ostasósuna. Þá er kjúklingasósa sett yfir lasagnaplöturnar og ofan á hana er dreift spínati og að auki er muldum fetaosti stráð yfir. Endurtakið nokkrum sinnum og setjið ost á toppinn. Bakið við 225°C í u.þ.b. 20-25 mínútur. Berið fram með fersku salati og góðu brauði. Verði ykkur að góðu!
Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira