Birgir Leifur Hafþórsson er í 33. sæti fyrir lokakeppnisdaginn á 2. stigi úrtökumótaraðarinnar fyrir Evrópumótaröðina í golfi.
Mót Birgis Leifs fer fram í Murcia á Spáni og komast um 20 efstu kylfingarnir áfram á þriðja og síðasta stig úrtökumótaraðarinnar.
Birgir Leifur lék á pari í dag og er samtals á einu höggi yfir pari eftir fyrstu þrjá dagana. Kylfingar sem eru í 14.-23. sæti eru á tveimur höggum undir pari.
Það er því ljóst að hann þarf að bæta sig nokkuð til að eiga möguleika á að komast áfram.
Birgir Leifur þarf að eiga góðan lokadag
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið







Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar
Enski boltinn