Hvítir með sexfaldar tekjur svartra í Suður Afríku 31. október 2012 06:36 Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið slegin af fyrir 18 árum í Suður Afríku er enn sláandi munur á tekjum hvítra og svartra þar í landi. Þetta kemur fram í nýrri úttekt frá hagstofu landsins. Úttektin sýnir að tekjur hvítra heimila í landinu eru sexfalt hætti en tekjur svartra. Tekjur fólks af indverskum uppruna eru rúmlega fjórfalt hærri en hjá svörtum. Svart fólk er hinsvegar nær 80% af 52 milljónum íbúa landsins. Jacob Zuma forseti landsins segir að úttektin sýni að svartir skrapi enn botninn hvað velmegun varðar og við því þurfi að bregðast. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið slegin af fyrir 18 árum í Suður Afríku er enn sláandi munur á tekjum hvítra og svartra þar í landi. Þetta kemur fram í nýrri úttekt frá hagstofu landsins. Úttektin sýnir að tekjur hvítra heimila í landinu eru sexfalt hætti en tekjur svartra. Tekjur fólks af indverskum uppruna eru rúmlega fjórfalt hærri en hjá svörtum. Svart fólk er hinsvegar nær 80% af 52 milljónum íbúa landsins. Jacob Zuma forseti landsins segir að úttektin sýni að svartir skrapi enn botninn hvað velmegun varðar og við því þurfi að bregðast.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent