Windows 8 slær í gegn 31. október 2012 11:33 Steve Ballmer, framkvæmdastjóri Microsoft. MYND/AP Svo virðist sem að neytendur hafi tekið nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, með opnum örmum. Steve Ballmer, framkvæmdastjóri Microsoft, tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði selt stýrikerfið í milljónatali frá því að það fór í almenna sölu í síðustu viku. Ballmer ræddi við hugbúnaðarframleiðendur í Redmond í Washington í gær. Þar sagði hann að 4 milljón eintök af Windows 8 hefðu selst það sem af er. Microsoft hefur staðið í stórræðum síðustu misseri. Snjallsíma- og spjaldtölvuvæðingin hefur leikið fyrirtækið grátt og hefur Microsoft ekki tekist að halda í við samkeppnisaðila sína. Þannig hefur Microsoft innleitt nokkrar nýjungar á síðustu vikum, þar á meðal Windows 8, Surface-spjaldtölvuna og uppfærslu á Windows Phone stýrikerfinu. Ballmer vildi ekki gefa upp sölutölur fyrir Surface. Hann sagði þó að það væri gríðarlegur áhugi meðal neytenda og hugbúnaðarframleiðenda. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Svo virðist sem að neytendur hafi tekið nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, með opnum örmum. Steve Ballmer, framkvæmdastjóri Microsoft, tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði selt stýrikerfið í milljónatali frá því að það fór í almenna sölu í síðustu viku. Ballmer ræddi við hugbúnaðarframleiðendur í Redmond í Washington í gær. Þar sagði hann að 4 milljón eintök af Windows 8 hefðu selst það sem af er. Microsoft hefur staðið í stórræðum síðustu misseri. Snjallsíma- og spjaldtölvuvæðingin hefur leikið fyrirtækið grátt og hefur Microsoft ekki tekist að halda í við samkeppnisaðila sína. Þannig hefur Microsoft innleitt nokkrar nýjungar á síðustu vikum, þar á meðal Windows 8, Surface-spjaldtölvuna og uppfærslu á Windows Phone stýrikerfinu. Ballmer vildi ekki gefa upp sölutölur fyrir Surface. Hann sagði þó að það væri gríðarlegur áhugi meðal neytenda og hugbúnaðarframleiðenda.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira