Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. október 2012 16:19 Mynd/Vilhelm Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1. Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. FH vann Hauka, 25-21, í Hafnarfjarðarslag og þá vann HK nauman sigur á Selfyssingum, 27-25. Stjarnan vann auðveldan sigur á Gróttu og er með fjögur stig eftir fimm leiki. Efstu liðin, Valur og Fram, spila bæði í EHF-bikarnum um helgina og sitja því hjá í umferðinni.Úrslit og markaskorarar:Grótta - Stjarnan 19-27 (8-14)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 6, Tinna Laxdal 4, Harpa Baldursdóttir 3, Elín Helga Jónsdóttir 2, Þórunn Friðriksdóttir 2, Unnur Ómarsdóttir 1, Eva Björk Davíðsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Hanna G. Stefánsdóttir 9, Indíana Jóhannsdóttir 6, Jóna M. Ragnarsdóttir 4, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Kristín Clausen 1, Helena Rut Örvarsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1, Rakel Dögg Bragadóttir 1.Fylkir - Afturelding 16-14 (9-8)Mörk Fylkis: Thea Imami Sturludóttir 5, Ingibjörg Karlsdóttir 4, Hildur Björnsdóttir 2, Lilja Gylfadóttir 2, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 1, Hildur Karen Jóhannsdóttir 1, Erna Davíðsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Sara Kristjánsdóttir 4, Hekla Daðadóttir 4, Sandra Egilsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 2, Grace McDonald Þorkelsdóttir 1.HK - Selfoss 27-25 (12-13)Mörk HK: Jóna Sigríður Halldórsdóttir 9, Heiðrún Björk Helgadóttir 8, Sóley Ívarsdóttir 5, Guðrún Erla Bjarnadóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 1.Mörk Selfoss: Þuríður Guðjónsdóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 6, Carmen Palamariu 6, Kara Rún Árnadóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Hildur Öder EInarsdóttir 1.FH - Haukar 25-21 (11-10)Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Elín Anna Baldursdóttir 3, Steinunn Snorradóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Sigurjónsdóttir 4, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1, Herdís Hallsdóttir 1.
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira