Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði hagnaði af rekstri sínum á þriðja ársfjórðungi ársins þvert á væntingar sérfræðinga sem spáð höfðu engum hagnaði eða jafnvel tapi á ársfjórðungnum.
Rekstrarhagnaður Alcoa nam 32 milljónum dollara eða tæpum fjórum milljörðum kr. Í frétt CNNMoney um málið segir að hlutabréf í Alcoa hafi hækkað um 0,7% í utanmarkaðsviðskiptum í nótt eftir að uppgjörið var gert opinbert.
*
Í fréttinni segir að ef tekið er tillit til sérstakra liða í uppgjörinu, það er málaferla og kostnaðar við mengunarvarnir í New York ríki vegna þeirra, varð 143 milljóna dollara tap hjá Alcoa á ársfjórðungnum.
Alcoa skilaði rekstrarhagnaði

Mest lesið

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent


Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent