Lenovo veltir Hewlett-Packard úr sessi 11. október 2012 06:55 Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur velt Hewlett-Packard úr sessi sem stærsti framleiðandi á einkatölvum í heiminum. Þetta kemur fram í tölum sem rannsóknarfyrirtækið Gartner hefur sent frá sér. Tölurnar sýna að á þriðja ársfjórðungi ársins framleiddi Lenovo 13,8 milljónir af tölvum á móti rúmlega 13,5 milljónum hjá Hewlett-Packard. Fram kemur hjá Gartner að þessi mikla sala hjá Lenovo skýrist einkum af miklum verðlækkunum á tölvum þeirra undanfarna mánuði. Samanlagt standa þessir tölvuframleiðendur að baki nær þriðjungi af allri sölu á einkatölvum í heiminum. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur velt Hewlett-Packard úr sessi sem stærsti framleiðandi á einkatölvum í heiminum. Þetta kemur fram í tölum sem rannsóknarfyrirtækið Gartner hefur sent frá sér. Tölurnar sýna að á þriðja ársfjórðungi ársins framleiddi Lenovo 13,8 milljónir af tölvum á móti rúmlega 13,5 milljónum hjá Hewlett-Packard. Fram kemur hjá Gartner að þessi mikla sala hjá Lenovo skýrist einkum af miklum verðlækkunum á tölvum þeirra undanfarna mánuði. Samanlagt standa þessir tölvuframleiðendur að baki nær þriðjungi af allri sölu á einkatölvum í heiminum.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent