Matsfyrirtækið Moody´s hefur ákveðið að halda lánshæfiseinkunn Spánar óbreyttri og með neikvæðum horfum. Þar með helst einkunnin áfram einu haki fyrir ofan svokallaðan ruslflokk.
Í áliti Moody´s kemur fram að töluverðar líkur séu á því að lánshæfiseinkunnin muni falla niður í ruslflokk í náinni framtíð vegna þeirra miklu efnahagsörðugleika sem Spánn glímir við þessa dagana.
Moody´s heldur óbreyttri lánshæfiseinkunn hjá Spáni

Mest lesið

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
Viðskipti innlent