Íslendingaliðið Sandnes Ulf varð að sætta sig við tap, 2-0, gegn toppliði Rosenborgar í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Það var nú ekki við því að búast að Sandnes myndi velgja Rosenborg undir uggum enda liðið í næstneðsta sæti deildarinnar.
Steinþór Freyr var í byrjunarliði Sandnes og lék allan leikinn en þeir Óskar Örn Hauksson og Arnór Ingvi Traustason léku síðustu 13 mínútur leiksins fyrir liðið.
Þrír Íslendingar léku í tapleik gegn Rosenborg

Mest lesið

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn

Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United
Enski boltinn

Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn





