Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2012 18:00 Mynd/AP Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. Robin van Persie hefur þar með skorað 7 mörk fyrir Manchester United á tímabilinu og það er óhætt að segja að hann hafi smollið vel inn í leik liðsins. Wayne Rooney datt aftur á miðjuna í þessum leik og stóð sig vel. Manchester United hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki riðlakeppninnar og það bendir ekki til annars en að United-liðið sé á leiðinni upp úr þessum riðli þrátt fyrir að leikur liðsins hafi ekki verið alltof sannfærandi. Sigur liðsins var aldrei í hættu í kvöld en þeir gáfu heimamönnum þó nokkur tækifæri sem er áhyggjuefni fyrir Sir Alex Ferguson. Pantelis Kapetanos kom Cluj í 1-0 á 14. mínútu úr fyrstu alvöru sókn rúmenska liðsins. Kapetanos skoraði með hnitmiðaðu skoti úr teignum eftir sendingu frá Modou Sougou. Robin van Persie jafnaði metin á 29. mínútu þegar hann skoraði með öxlinni eftir aukaspyrnu Wayne Rooney. Van Persie ætlaði að skalla boltann en hann fór af öxlinni hans og sveif yfir markvörð Cluj. Robin van Persie kom United í 2-1 eftir aðeins fjögurra mínútna leik í seinni hálfleik. Hann fékk þá flotta sendingu frá Wayne Rooney og afgreiddi boltann laglega framhjá markverðinum. Liðsmenn Manchester United héldu síðan út í lokin þegar heimamenn gerðust ágengir en Cluj tókst ekki að skora og varð að sætta sig við tap. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. Robin van Persie hefur þar með skorað 7 mörk fyrir Manchester United á tímabilinu og það er óhætt að segja að hann hafi smollið vel inn í leik liðsins. Wayne Rooney datt aftur á miðjuna í þessum leik og stóð sig vel. Manchester United hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki riðlakeppninnar og það bendir ekki til annars en að United-liðið sé á leiðinni upp úr þessum riðli þrátt fyrir að leikur liðsins hafi ekki verið alltof sannfærandi. Sigur liðsins var aldrei í hættu í kvöld en þeir gáfu heimamönnum þó nokkur tækifæri sem er áhyggjuefni fyrir Sir Alex Ferguson. Pantelis Kapetanos kom Cluj í 1-0 á 14. mínútu úr fyrstu alvöru sókn rúmenska liðsins. Kapetanos skoraði með hnitmiðaðu skoti úr teignum eftir sendingu frá Modou Sougou. Robin van Persie jafnaði metin á 29. mínútu þegar hann skoraði með öxlinni eftir aukaspyrnu Wayne Rooney. Van Persie ætlaði að skalla boltann en hann fór af öxlinni hans og sveif yfir markvörð Cluj. Robin van Persie kom United í 2-1 eftir aðeins fjögurra mínútna leik í seinni hálfleik. Hann fékk þá flotta sendingu frá Wayne Rooney og afgreiddi boltann laglega framhjá markverðinum. Liðsmenn Manchester United héldu síðan út í lokin þegar heimamenn gerðust ágengir en Cluj tókst ekki að skora og varð að sætta sig við tap.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn