Stjórnvöld í Grikklandi samþykktu í gær tillögu um leggja Formúlu 1 braut í norðurhluta landsins. Kostnaðurinn við verkefnið hleypur á um hundrað milljón evrum eða rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna.
Skuldakreppan í Evrópu leiki efnahag Grikklands grátt og hafa stjórnvöld þar í landi því verið harðlega gagnrýnd fyrir að leggjast í verkefnið.
Þá sérstaklega í ljósi þess að Evrópusambandið kemur til með styðja Grikki fjárhagslega næstu átta árin.
Grikkir leggja Formúlu 1 braut
