Hart og Balotelli hetjur City | Öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2012 13:21 Mynd/Nordic Photos/Getty Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Dortmund hafði skapað sér fjölmörg góð marktækifæri þegar að Marco Reus skoraði loksins á 61. mínútu eftir að hafa komist inn í slæma sendingu Jack Rodwell. Fram að því hafði Joe Hart, markvörður City, haldið sínum mönnum á floti með mögnuðum tilþrifum. Allt útlit var fyrir að gestirnir frá Þýskalandi myndu sigla sigrinum í höfn en á lokamínútunum dæmdi dómari leiksins, Pavel Kralovec frá Tékklandi, vítaspyrnu þegar að Neven Subotic fékk boltann í höndina. Varamaðurinn Mario Balotelli tók vítið og tryggði sínum mönnum jafntefli með því að renna boltanum í markhornið hægra megin. Real Madrid skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Ajax í sama riðli en Madrídingar eru á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Karim Benzema skoraði einnig fyrir Real. Þá hafði Arsenal betur gegn Olympiakos, 3-1, með mörkum Gervinho, Lukas Podolski og Aaron Ramsey. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér fyrir neðan en nánari upplýsingar má finna um hvern leik með því að smella á hann. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira
Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Dortmund hafði skapað sér fjölmörg góð marktækifæri þegar að Marco Reus skoraði loksins á 61. mínútu eftir að hafa komist inn í slæma sendingu Jack Rodwell. Fram að því hafði Joe Hart, markvörður City, haldið sínum mönnum á floti með mögnuðum tilþrifum. Allt útlit var fyrir að gestirnir frá Þýskalandi myndu sigla sigrinum í höfn en á lokamínútunum dæmdi dómari leiksins, Pavel Kralovec frá Tékklandi, vítaspyrnu þegar að Neven Subotic fékk boltann í höndina. Varamaðurinn Mario Balotelli tók vítið og tryggði sínum mönnum jafntefli með því að renna boltanum í markhornið hægra megin. Real Madrid skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Ajax í sama riðli en Madrídingar eru á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Karim Benzema skoraði einnig fyrir Real. Þá hafði Arsenal betur gegn Olympiakos, 3-1, með mörkum Gervinho, Lukas Podolski og Aaron Ramsey. Öll úrslit kvöldsins má sjá hér fyrir neðan en nánari upplýsingar má finna um hvern leik með því að smella á hann.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Sjá meira