Hewlett Packard í frjálsu falli 4. október 2012 09:09 Hewlett Packard. Hugbúnaðar- og töluvurisinn Hewlett Packard (HP) er í frjálsu falli þessa dagana, og féll gengi hlutabréfa félagsins um 13 prósent í gær. Það gerðist fljótlega eftir að Meg Whitman, forstjóri fyrirtækisins, lýsti því yfir að það myndi taka tíma að snúa rekstri fyrirtækisins við, ekki síst í ljósi þess að fyrirtækið hefði byggt upp tekjustofna sína í kringum sölu á fartölvum og prenturunum. Sala á þessum vörum hefur dregist mikið saman undanfarin misseri, ekki síst vegna innreiðar spjaldtölva á markað. Áætlun fyrirtækisins miðast við það að rekstur HP verðinn kominn á réttan kjöl árið 2016, og muni þá vaxa línulega saman við hagvöxt í Bandaríkjunum. Sjá má frétt BBC um þetta efni hér. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hugbúnaðar- og töluvurisinn Hewlett Packard (HP) er í frjálsu falli þessa dagana, og féll gengi hlutabréfa félagsins um 13 prósent í gær. Það gerðist fljótlega eftir að Meg Whitman, forstjóri fyrirtækisins, lýsti því yfir að það myndi taka tíma að snúa rekstri fyrirtækisins við, ekki síst í ljósi þess að fyrirtækið hefði byggt upp tekjustofna sína í kringum sölu á fartölvum og prenturunum. Sala á þessum vörum hefur dregist mikið saman undanfarin misseri, ekki síst vegna innreiðar spjaldtölva á markað. Áætlun fyrirtækisins miðast við það að rekstur HP verðinn kominn á réttan kjöl árið 2016, og muni þá vaxa línulega saman við hagvöxt í Bandaríkjunum. Sjá má frétt BBC um þetta efni hér.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent