Schumacher leggur stýrið á hilluna 4. október 2012 09:30 Endurkoman hefur ekki gengið sem skildi hjá Schumacher. Ökuþórinn Michael Schumacher hefur tilkynnt að hann muni leggja stýrið á hilluna í enda tímabilsins. Það verður í annað sinn sem Schumi hættir og að þessu sinni er ákvörðunin endanleg. Hinn sjöfaldi heimsmeistari var búinn að missa sæti sitt í Mercedes-liðinu til Lewis Hamilton en samt áttu margir von á því að hann myndi finna sér nýtt lið. "Ég hef ákveðið að hætta í enda ársins. Þó svo ég telji mig enn geta keppt á toppnum kemur alltaf að því að maður verði að kveðja. Að þessu sinni er kveðjan væntanlega endanleg," sagði Þjóðverjinn á blaðamannafundi. "Síðasta mánuðinn var ég ekki viss um hvort ég hefði enn áhugann og orkuna sem er nauðsynleg til þess að halda áfram. Ég er ekki maður sem geri hlutina nema ég ætli að gera þá 100 prósent." Schumacher hætti fyrst árið 2006 en þá sagðist hann ekki lengur hafa orkuna til þess að keppa. Honum leiddist þó þofið á endanum og snéri til baka þrem árum síðar. Schumacher hefur ekki náð sömu hæðum eftir að hann snéri til baka en hver veit hvað hann gerir í síðustu sex kappökstrunum sem hann á eftir. Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ökuþórinn Michael Schumacher hefur tilkynnt að hann muni leggja stýrið á hilluna í enda tímabilsins. Það verður í annað sinn sem Schumi hættir og að þessu sinni er ákvörðunin endanleg. Hinn sjöfaldi heimsmeistari var búinn að missa sæti sitt í Mercedes-liðinu til Lewis Hamilton en samt áttu margir von á því að hann myndi finna sér nýtt lið. "Ég hef ákveðið að hætta í enda ársins. Þó svo ég telji mig enn geta keppt á toppnum kemur alltaf að því að maður verði að kveðja. Að þessu sinni er kveðjan væntanlega endanleg," sagði Þjóðverjinn á blaðamannafundi. "Síðasta mánuðinn var ég ekki viss um hvort ég hefði enn áhugann og orkuna sem er nauðsynleg til þess að halda áfram. Ég er ekki maður sem geri hlutina nema ég ætli að gera þá 100 prósent." Schumacher hætti fyrst árið 2006 en þá sagðist hann ekki lengur hafa orkuna til þess að keppa. Honum leiddist þó þofið á endanum og snéri til baka þrem árum síðar. Schumacher hefur ekki náð sömu hæðum eftir að hann snéri til baka en hver veit hvað hann gerir í síðustu sex kappökstrunum sem hann á eftir.
Formúla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira