Stýrivextir óbreyttir á evrusvæðinu - Verðbólga yfir markmiði Magnús Halldórsson skrifar 4. október 2012 14:24 Mario Draghi, forseti stjórnar Seðlabanka Evrópu. Stjórn Seðlabanka Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósent, en tilkynnt var um þetta á vaxtaákvörðunarfundi bankans í dag. Flestar spár greiningaraðila og sérfræðinga höfðu gert ráð fyrir því að vöxtum yrði haldið óbreyttum. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa staðið óbreyttir frá því um síðustu jól. Verðbólga á Evrusvæðinu er þó enn yfir tvö prósenti markmiði Seðlabankans, en að meðaltali á evrusvæðinu er mælist hún nú 2,7 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Evrópu, Eurostat. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn Seðlabanka Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósent, en tilkynnt var um þetta á vaxtaákvörðunarfundi bankans í dag. Flestar spár greiningaraðila og sérfræðinga höfðu gert ráð fyrir því að vöxtum yrði haldið óbreyttum. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa staðið óbreyttir frá því um síðustu jól. Verðbólga á Evrusvæðinu er þó enn yfir tvö prósenti markmiði Seðlabankans, en að meðaltali á evrusvæðinu er mælist hún nú 2,7 prósent, samkvæmt tölum Hagstofu Evrópu, Eurostat.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent