Axel lék best íslensku kylfinganna á fyrsta hring í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 16:54 Axel Bóasson. Mynd/GVA Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, hefur leikið fyrsta hringinn af fjórum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Íslenska liðið er sem stendur í 25- 33 sæti af 72 þjóðum. Axel Bóasson lék best íslendingana í dag eða á 69 höggum, sem er 2 undir pari vallarins. Haraldur Franklín Magnús lék á 75 höggum, 4 yfir pari og Rúnar Arnórsson lék á 76 höggum, 5 yfir pari. Á heimsmeistaramótinu (ensk. World Amateur Team Championships) er leikið um hinn eftirsóttu bikara, Einsenhower Trophy. Núverandi heimsmeistarar er Frakkland, en mótið fór síðast fram í Argentínu 2010. Heimsmeistaramót áhugamanna, er liðakeppni þar sem hver þjóð sendir þrjá kylfinga til leik. Leiknar eru 72 holur eða fjórir 18 holu hringir og telja tvö bestu skorin eftir hvern hring, alls eru 72 þjóðir til leiks í karlaflokki. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi sem skipað er þeim Axel Bóassyni GK, Haraldi Franklín Magnús GR og Rúnari Arnórssyni GK, hefur leikið fyrsta hringinn af fjórum á Heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi sem fram fer í Antalya í Tyrklandi. Íslenska liðið er sem stendur í 25- 33 sæti af 72 þjóðum. Axel Bóasson lék best íslendingana í dag eða á 69 höggum, sem er 2 undir pari vallarins. Haraldur Franklín Magnús lék á 75 höggum, 4 yfir pari og Rúnar Arnórsson lék á 76 höggum, 5 yfir pari. Á heimsmeistaramótinu (ensk. World Amateur Team Championships) er leikið um hinn eftirsóttu bikara, Einsenhower Trophy. Núverandi heimsmeistarar er Frakkland, en mótið fór síðast fram í Argentínu 2010. Heimsmeistaramót áhugamanna, er liðakeppni þar sem hver þjóð sendir þrjá kylfinga til leik. Leiknar eru 72 holur eða fjórir 18 holu hringir og telja tvö bestu skorin eftir hvern hring, alls eru 72 þjóðir til leiks í karlaflokki.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira