Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2012 18:35 Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Molde vann Stabæk 4-3 á Aker-vellinum í Molde. Franck Boli skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins eina mínútur þegar Veigar Páll Gunnarsson gaf frábæra sendingu inn á Boli sem afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Daniel Chima Chukwu jafnaði metin fyrir Molde á 25. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði hann annað mark fyrir Molde. Stabæk náði að jafna leikinn 2-2 eftir rúmlega hálftíma leik og þá var það Veigar Páll sem skoraði fyrir gestina. Staðan var því 2-2 í hálfleik. Magnus Stamnestrø kom heimamönnum síðan yfir í upphafi síðari hálfleiks og Daniel Chima Chukwu skoraði síðan sitt þriðja mark í leiknum nokkrum mínútum síðar og staðan orðin 4-2. Leikmenn Stabæk neituðu að gefast upp og Bjarte Haugsdal minnkaði muninn í 4-3 þegar hálftími var eftir af leiknum. Lengra komust gestirnir ekki og niðurstaðan flottur sigur hjá Molde. Elfar Freyr Helgason var allan leikinn á varamannabekk Stabæk. Tromsø vann nauman sigur á Aalesund 1 – 0 og Sandnes Ulf og Odd Grenland gerðu markalaust jafntefli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf en Arnór Ingvi Traustason var tekinn af vellinu hálftíma fyrir leikslok. Óskar Örn Hauksson kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en allir þeir leika með Sandnes Ulf. Strømsgodset vann síðar um kvöldið góðan sigur á Brann 2-0 en Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn í liði Brann.Úrslit dagsins: Hønefoss - Sogndal - 0 - 0 Sandnes Ulf - Odd Grenland - 0-0 Tromsø - Aalesund - 1 - 0 Molde - Stabæk - 4-3 Strømsgodset - Brann - 2-0 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Molde vann Stabæk 4-3 á Aker-vellinum í Molde. Franck Boli skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins eina mínútur þegar Veigar Páll Gunnarsson gaf frábæra sendingu inn á Boli sem afgreiddi boltann snyrtilega í netið. Daniel Chima Chukwu jafnaði metin fyrir Molde á 25. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar skoraði hann annað mark fyrir Molde. Stabæk náði að jafna leikinn 2-2 eftir rúmlega hálftíma leik og þá var það Veigar Páll sem skoraði fyrir gestina. Staðan var því 2-2 í hálfleik. Magnus Stamnestrø kom heimamönnum síðan yfir í upphafi síðari hálfleiks og Daniel Chima Chukwu skoraði síðan sitt þriðja mark í leiknum nokkrum mínútum síðar og staðan orðin 4-2. Leikmenn Stabæk neituðu að gefast upp og Bjarte Haugsdal minnkaði muninn í 4-3 þegar hálftími var eftir af leiknum. Lengra komust gestirnir ekki og niðurstaðan flottur sigur hjá Molde. Elfar Freyr Helgason var allan leikinn á varamannabekk Stabæk. Tromsø vann nauman sigur á Aalesund 1 – 0 og Sandnes Ulf og Odd Grenland gerðu markalaust jafntefli. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir Sandnes Ulf en Arnór Ingvi Traustason var tekinn af vellinu hálftíma fyrir leikslok. Óskar Örn Hauksson kom inná þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum en allir þeir leika með Sandnes Ulf. Strømsgodset vann síðar um kvöldið góðan sigur á Brann 2-0 en Birkir Már Sævarsson spilaði allan leikinn í liði Brann.Úrslit dagsins: Hønefoss - Sogndal - 0 - 0 Sandnes Ulf - Odd Grenland - 0-0 Tromsø - Aalesund - 1 - 0 Molde - Stabæk - 4-3 Strømsgodset - Brann - 2-0
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira