Perez rólegur þrátt fyrir mikið lof Birgir Þór Harðarson skrifar 20. september 2012 18:00 Perez hefur staðið sig frábærlega í mótum ársins. nordicphotos/afp Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Árangur Perez í ítalska kappakstrinum fyrir tveimur vikum þar sem hann náði öðru sæti hefur ýft umræður um framtíð mexíkóska drengsins enn á ný en hann varð einnig annar í Malasíu í vor. Talið er að hann eigi möguleika á keppnissæti hjá Ferrari eða McLaren opnist slíkt sæti í vetur en Felipe Massa er að öllum líkindum á förum frá Ferrari og Lewis Hamilton á í samningaviðræðum við McLaren. Hamilton hefur einnig verið orðaður við sæti Schumachers hjá Mercedes. Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóri Ferrari, hefur raunar sagt að Perez búi ekki yfir nægri reynslu til að geta ekið fyrir Ferrari. McLaren yrði þá hans besti kostur ef Hamilton færi. Perez er samt ekkert að æsa sig. "Þegar maður á slæm mót fara engar sögur af stað," segir hann. "Áður var það Ferrari, nú er það McLaren. Alltaf þegar ég á gott mót er ég settur í nýtt lið. Mikilvægast fyrir mig er að hámarka möguleika mína í næstu mótum í Sauber-bílnum." Formúla Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sergio Perez, ökumaður Sauber-liðsins í Formúlu 1, er rólegur yfir framtíðinni og einbeitir sér að singapúrska kappakstrinum um helgina. Perez hefur veirð orðaður við Ferrari og McLaren síðan hann ók síðast. Árangur Perez í ítalska kappakstrinum fyrir tveimur vikum þar sem hann náði öðru sæti hefur ýft umræður um framtíð mexíkóska drengsins enn á ný en hann varð einnig annar í Malasíu í vor. Talið er að hann eigi möguleika á keppnissæti hjá Ferrari eða McLaren opnist slíkt sæti í vetur en Felipe Massa er að öllum líkindum á förum frá Ferrari og Lewis Hamilton á í samningaviðræðum við McLaren. Hamilton hefur einnig verið orðaður við sæti Schumachers hjá Mercedes. Luca di Montezemolo, framkvæmdastjóri Ferrari, hefur raunar sagt að Perez búi ekki yfir nægri reynslu til að geta ekið fyrir Ferrari. McLaren yrði þá hans besti kostur ef Hamilton færi. Perez er samt ekkert að æsa sig. "Þegar maður á slæm mót fara engar sögur af stað," segir hann. "Áður var það Ferrari, nú er það McLaren. Alltaf þegar ég á gott mót er ég settur í nýtt lið. Mikilvægast fyrir mig er að hámarka möguleika mína í næstu mótum í Sauber-bílnum."
Formúla Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti