Apple biðst afsökunar 21. september 2012 21:45 Ný kortaþjónusta Apple hefur vægast sagt fengið dræmar viðtökur. mynd/AP Tæknirisinn Apple hefur beðið viðskiptavina sína afsökunar og heitir því að uppfæra staðsetningarþjónustu sína á næstu vikum. Fyrirtækið ákvað að slíta samstarfi sínu við Google fyrir nokkru en fyrri kynslóðir iPhone snjallsímanna sem og iPad spjaldtölvanna hafa notað Google Maps kortaþjónustuna. Þess í stað ákvað að Apple að þróa sinn eigin hugbúnað sem nú fylgir með iOS 6 stýrikerfinu sem knýr iPhone, iPad og iPod Touch. Notendur hafa kvartað sáran undan kortaþjónustu Apple en hugbúnaðurinn þykir afar ónákvæmur. Apple hefur nú svarað gagnrýni neytenda og lofar úrbótum. iPhone 5, nýjasti snjallsími Apple, fór í almenna sölu víða um heim í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir þessu litla raftæki enda er hún langvinsælasta vara Apple. Þá söfnuðust hátt í 1.300 manns fyrir utan verslun Apple á Regent Street í Lundúnum í dag. iPhone 5 fer í almenna sölu á Íslandi í næstu viku. Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur beðið viðskiptavina sína afsökunar og heitir því að uppfæra staðsetningarþjónustu sína á næstu vikum. Fyrirtækið ákvað að slíta samstarfi sínu við Google fyrir nokkru en fyrri kynslóðir iPhone snjallsímanna sem og iPad spjaldtölvanna hafa notað Google Maps kortaþjónustuna. Þess í stað ákvað að Apple að þróa sinn eigin hugbúnað sem nú fylgir með iOS 6 stýrikerfinu sem knýr iPhone, iPad og iPod Touch. Notendur hafa kvartað sáran undan kortaþjónustu Apple en hugbúnaðurinn þykir afar ónákvæmur. Apple hefur nú svarað gagnrýni neytenda og lofar úrbótum. iPhone 5, nýjasti snjallsími Apple, fór í almenna sölu víða um heim í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir þessu litla raftæki enda er hún langvinsælasta vara Apple. Þá söfnuðust hátt í 1.300 manns fyrir utan verslun Apple á Regent Street í Lundúnum í dag. iPhone 5 fer í almenna sölu á Íslandi í næstu viku.
Tækni Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira