Bréf Sir Alex Ferguson til stuðningsmanna Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2012 11:00 Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United. Mynd/Nordic Photos/Getty Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson." Hillsborough-slysið Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem allir stuðningsmenn félagsins fá sem mæta á leikinn á móti Liverpool á Anfield á morgun. Sir Alex biðlar þar til stuðningsmannanna að virða viðkvæma og tilfinningamikla stund hjá erkifjendunum í Liverpool. Þetta er fyrsti heimaleikur Liverpool síðan að niðurstöður rannsóknarnefndar á Hillsborough-harmleiknum voru gerðar opinberar en þar kom fram að stuðningsmenn Livepool voru hafðir fyrir röngum sökum. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu. "Okkar frábæra félaga stendur með góðu nágrönnum okkar í Liverpool," segir meðal annars í bréfinu en Sir Alex hefur margoft talað opinberlega gegn níðsöngvum stuðningsmanna Manchester United um Hillsborough. Sir Alex leggur þarna áherslu á að metingur stuðningsmanna félaganna eigi ekki að fara út í persónulegt hatur og að stuðningsmenn Manchester United sýni það í verki hvað geri þá að bestu stuðningsmönnum í heimi. Hér fyrir neðan má sjá allt bréfið á ensku "Dear Supporter, "The great support you gave the team here last season has seen our allocation back up to near-full levels. I want you to continue that progress today. "But today is about much more than not blocking gangways. Today is about thinking hard about what makes United the best club in the world. "Our rivalry with Liverpool is based on a determination to come out on top - a wish to see us crowned the best against a team that held that honour for so long. "It cannot and should never be based on personal hatred. Just ten days ago, we heard the terrible, damning truth about the deaths of 96 fans who went to watch their team try and reach the FA Cup final and never came back. "What happened to them should wake the conscience of everyone connected with the game. "Our great club stands with our great neighbours Liverpool today to remember that loss and pay tribute to their campaign for justice. I know I can count on you to stand with us in the best traditions of the best fans in the game. "Yours sincerely, Sir Alex Ferguson."
Hillsborough-slysið Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira