Sjálfsstýrðir bílar í Kaliforníu 27. september 2012 14:17 Undirritun samninga Kaliforníuríkis og Google. mynd/AP Yfirvöld í Kaliforníu munu á næstu dögum hefja prófanir með sjálfsstýrða bíla á helstu umferðaræðum sínum. Kalifornía er annað ríkið í Bandaríkjunum til að taka þátt í verkefninu með því að taka höndum saman við tæknirisann Google. Á síðustu árum hefur fyrirtækið unnið að þróun sjálfsstýrða bíla. Þessi einstöku faratæki eru algjörlega sjálfsstýrð, engin manneskja þarf að ýta á bensíngjöfina, bremsa eða taka í stýrið. Þó ótrúlegt megi virðast hafa bílar Google aðeins einu sinni lent í umferðaróhappi. Þá var keyrt aftan á hann en bíll Google var þá í rétti. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfirvöld í Kaliforníu munu á næstu dögum hefja prófanir með sjálfsstýrða bíla á helstu umferðaræðum sínum. Kalifornía er annað ríkið í Bandaríkjunum til að taka þátt í verkefninu með því að taka höndum saman við tæknirisann Google. Á síðustu árum hefur fyrirtækið unnið að þróun sjálfsstýrða bíla. Þessi einstöku faratæki eru algjörlega sjálfsstýrð, engin manneskja þarf að ýta á bensíngjöfina, bremsa eða taka í stýrið. Þó ótrúlegt megi virðast hafa bílar Google aðeins einu sinni lent í umferðaróhappi. Þá var keyrt aftan á hann en bíll Google var þá í rétti.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent