Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín 28. september 2012 15:30 Helga Kristjánsdóttir deilir hér uppskrift af uppáhalds pastanu sínu. Helga Kristjánsdóttir blaðamaður/stílisti og „make-up artisti" „Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss."Uppáhaldspastarétturinn útbúinn á 10 mínútum Innihald:BeikonSveppirHvítlaukurHreinn rjómaosturGrænt pestóGreen olive&fennel bruschetta toppingsMatreiðslurjómiBasilíkaFerskur parmesanostur Aðferð: Ég byrja á að steikja beikon á pönnu, þannig að það verði einstaklega stökkt. Því næst bæti ég góðu magni af sveppum og ferskum hvítlauk saman við. Svo fer hreinn rjómaostur út í og smá grænt pestó og green olive&fennel bruschetta toppings frá Jamie Oliver. Til að þynna sósuna má nota matreiðslurjóma út í á þessum tímapunkti. Ferskt tortellini fyllt með hverju sem er soðið í nokkrar mínútur og skellt út í sósuna á pönnunni. Kryddað með smá salti og vel af svörtum pipar. Skreytt með helling af ferskri basilíku og parmesanosti. Voilá! Guðdómlegur réttur útbúinn á tíu mínútum. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Fleiri fréttir Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Helga Kristjánsdóttir blaðamaður/stílisti og „make-up artisti" „Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss."Uppáhaldspastarétturinn útbúinn á 10 mínútum Innihald:BeikonSveppirHvítlaukurHreinn rjómaosturGrænt pestóGreen olive&fennel bruschetta toppingsMatreiðslurjómiBasilíkaFerskur parmesanostur Aðferð: Ég byrja á að steikja beikon á pönnu, þannig að það verði einstaklega stökkt. Því næst bæti ég góðu magni af sveppum og ferskum hvítlauk saman við. Svo fer hreinn rjómaostur út í og smá grænt pestó og green olive&fennel bruschetta toppings frá Jamie Oliver. Til að þynna sósuna má nota matreiðslurjóma út í á þessum tímapunkti. Ferskt tortellini fyllt með hverju sem er soðið í nokkrar mínútur og skellt út í sósuna á pönnunni. Kryddað með smá salti og vel af svörtum pipar. Skreytt með helling af ferskri basilíku og parmesanosti. Voilá! Guðdómlegur réttur útbúinn á tíu mínútum.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Fleiri fréttir Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira