Ryder-keppnin í golfi | Bandaríkin í góðri stöðu 28. september 2012 23:17 Mickelson og Bradley fagna í dag. Þeir léku mjög vel og unnu báða sína leiki. Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Fyrri part dags var spilaður fjórmenningur og eftir þá leiki var staðan 2-2. Keegan Bradley og Phil Mickelson lögðu þá Luke Donald og Sergio Garcia. Tiger Woods, sem lék afar illa, og Steve Stricker töpuðu aftur á móti gegn Justin Rose og Ian Poulter. Graeme McDowell og Rory McIlroy lögðu Jim Furyk og Brandt Snedeker á lokaholunni. Jason Dufner og Zach Johnson unnu svo flottan sigur á Lee Westwood og Francesco Molinari. Þá tók við fjórbolti og þar voru heimamenn sterkari en keppnin fer fram á Medinha-vellinum í Chicago. Webb Simpson og Bubba Watson voru búnir að afgreiða þá Paul Lawrie og Peter Hanson þegar fjórar holur voru eftir. 3-2 fyrir Bandaríkin. Bandaríkin komust svo í 4-2 þegar Phil Mickelson og Keegan Bradley skelltu Rory McIlroy og Graeme McDowell þegar ein hola var eftir. Glæsilegt upphafshögg Mickelson á par þrjú holu tryggði þeim sigurinn. Hann var ekki fjarri því að fara holu í höggi. Matt Kuchar og Dustin Johnson komu Bandaríkjunum í 5-2 er þeir lögðu þá Justin Rose og Martin Kaymer er tvær holur voru eftir. Þá var aðeins einn leikur eftir. Tiger Woods og Steve Stricker gegn Nicolas Colsaerts og Lee Westwood. Evrópubúarnir voru lengstum yfir, þökk sé frabærum leik Belgans Colsaerts, en Tiger vaknaði á síðustu holunum og kom Bandaríkjamönnum inn í leikinn. Þegar allt útlit var fyrir að Bandaríkin myndu jafna á 17. holu setti Colsaerts niður frábært pútt og jafnaði holuna. Magnaður dagur hjá Belganum. Á lokaholunni átti EVrópu því einn vinning. Bandaríkin urðu því að vinna holuna til að fá hálfan vinning. Stricker lenti í veseni og pressan því öll á Tiger. Hann átti besta höggið inn á flöt og mikil spenna. Colsaerts aðeins lengra frá og hann missti sitt pútt en tryggði næsta högg. Tiger varð því að setja niður til þess að vinna holuna fyrir Bandaríkin og fá hálfan vinning. Öll pressan á Tiger og þar er hann oft bestur. Púttið var langt en Tiger var svo nálægt því að setja niður. Evrópa slapp með skrekkinn og fékk einn vinning í fjórboltanum. Golf Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Fyrsti dagur Ryder-keppninnar í golfi er liðinn og það eru Bandaríkjamenn sem leiða, 5-3, eftir skemmtilegan dag. Í þessari keppni mætast Bandaríkin og úrvalslið Evrópu. Fyrri part dags var spilaður fjórmenningur og eftir þá leiki var staðan 2-2. Keegan Bradley og Phil Mickelson lögðu þá Luke Donald og Sergio Garcia. Tiger Woods, sem lék afar illa, og Steve Stricker töpuðu aftur á móti gegn Justin Rose og Ian Poulter. Graeme McDowell og Rory McIlroy lögðu Jim Furyk og Brandt Snedeker á lokaholunni. Jason Dufner og Zach Johnson unnu svo flottan sigur á Lee Westwood og Francesco Molinari. Þá tók við fjórbolti og þar voru heimamenn sterkari en keppnin fer fram á Medinha-vellinum í Chicago. Webb Simpson og Bubba Watson voru búnir að afgreiða þá Paul Lawrie og Peter Hanson þegar fjórar holur voru eftir. 3-2 fyrir Bandaríkin. Bandaríkin komust svo í 4-2 þegar Phil Mickelson og Keegan Bradley skelltu Rory McIlroy og Graeme McDowell þegar ein hola var eftir. Glæsilegt upphafshögg Mickelson á par þrjú holu tryggði þeim sigurinn. Hann var ekki fjarri því að fara holu í höggi. Matt Kuchar og Dustin Johnson komu Bandaríkjunum í 5-2 er þeir lögðu þá Justin Rose og Martin Kaymer er tvær holur voru eftir. Þá var aðeins einn leikur eftir. Tiger Woods og Steve Stricker gegn Nicolas Colsaerts og Lee Westwood. Evrópubúarnir voru lengstum yfir, þökk sé frabærum leik Belgans Colsaerts, en Tiger vaknaði á síðustu holunum og kom Bandaríkjamönnum inn í leikinn. Þegar allt útlit var fyrir að Bandaríkin myndu jafna á 17. holu setti Colsaerts niður frábært pútt og jafnaði holuna. Magnaður dagur hjá Belganum. Á lokaholunni átti EVrópu því einn vinning. Bandaríkin urðu því að vinna holuna til að fá hálfan vinning. Stricker lenti í veseni og pressan því öll á Tiger. Hann átti besta höggið inn á flöt og mikil spenna. Colsaerts aðeins lengra frá og hann missti sitt pútt en tryggði næsta högg. Tiger varð því að setja niður til þess að vinna holuna fyrir Bandaríkin og fá hálfan vinning. Öll pressan á Tiger og þar er hann oft bestur. Púttið var langt en Tiger var svo nálægt því að setja niður. Evrópa slapp með skrekkinn og fékk einn vinning í fjórboltanum.
Golf Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti