Markaðir í Evrópu sýna rauðar tölur lækkunar Magnús Halldórsson skrifar 17. september 2012 13:00 Vísitölur hlutabréfamarkaða í Evrópu hafa víðast hvar lækkað í morgun eftir að viðskipti hófust. Lækkanirnar eru öðru fremur raktar til þess að erfiðir tímar séu framundan í efnahagslífi margra ríkja Evrópu, ekki síst Spánar, að því er fram kemur á vef Wall Street Journal (WSJ). Í fréttaskýringu WSJ segir að búist sé við því að haustið og vetrarmánuðir á Spáni muni einkennast af fjöldamótmælum vegna niðurskurðar, og atvinnuleysis, en það mælist nú tæplega 25 prósent á Spáni. Í morgun lækkaði DAX vísitalan þýska um 0,3 prósent við upphaf viðskipta og FTSE 100 vísitalan breska um tæplega 0,4 prósent. Hér á landi hafði lítil hreyfing verið á viðskiptum með hlutabréf, gengi Haga hefur lækkað um 0,27 prósent og er nú 18,2, í viðskiptum upp á aðeins 182 þúsund krónur. Nánari upplýsingar um gang mála á íslenska markaðnum má sjá hér. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Vísitölur hlutabréfamarkaða í Evrópu hafa víðast hvar lækkað í morgun eftir að viðskipti hófust. Lækkanirnar eru öðru fremur raktar til þess að erfiðir tímar séu framundan í efnahagslífi margra ríkja Evrópu, ekki síst Spánar, að því er fram kemur á vef Wall Street Journal (WSJ). Í fréttaskýringu WSJ segir að búist sé við því að haustið og vetrarmánuðir á Spáni muni einkennast af fjöldamótmælum vegna niðurskurðar, og atvinnuleysis, en það mælist nú tæplega 25 prósent á Spáni. Í morgun lækkaði DAX vísitalan þýska um 0,3 prósent við upphaf viðskipta og FTSE 100 vísitalan breska um tæplega 0,4 prósent. Hér á landi hafði lítil hreyfing verið á viðskiptum með hlutabréf, gengi Haga hefur lækkað um 0,27 prósent og er nú 18,2, í viðskiptum upp á aðeins 182 þúsund krónur. Nánari upplýsingar um gang mála á íslenska markaðnum má sjá hér.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira