Button á ráspól í Belgíu í fyrsta sinn fyrir McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 1. september 2012 13:20 Button var allra fljótastur um Spa brautina í dag. Nordicphotos/afp Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416 Formúla Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416
Formúla Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira