Meðstofnandi Facebook losar sig við hlutabréf 30. ágúst 2012 16:18 Dustin Moskovitz. mynd/AFP Dustin Moskovitz, meðstofnandi Facebook og fyrrverandi herbergisfélagi Mark Zuckerberg, seldi í dag 450 þúsund bréf í samskiptamiðlinum. Moskovitz fékk 8.7 milljónir dollara í sinn hlut fyrir bréfin eða það sem nemur tæplega 1.1 milljarði íslenskra króna. Síðustu daga hefur Moskovitz verið að losa sig við hlutabréf sín í Facebook og hefur hann verið að selja um 150 þúsund bréf á dag. Gengi bréfanna hefur verið á milli 19 til 19.49 dollarar. Gengi hlutabréfa Facebook hefur verið á niðurleið frá því að miðillinn var skráður á hlutabréfamarkað í New York fyrr í sumar. Upphaflegt gengi bréfanna var 38 dollarar. Síðustu tvær vikur hafa bréfin ekki náð yfir 20 dollara. Moskovitz, sem er 28 ára gamall, var herbergisfélagi Zuckerbergs í Harvard. Þeir stofnuðu Facebook árið 2004. Moskovitz yfirgaf síðan Facebook árið 2008 og stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Asana. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dustin Moskovitz, meðstofnandi Facebook og fyrrverandi herbergisfélagi Mark Zuckerberg, seldi í dag 450 þúsund bréf í samskiptamiðlinum. Moskovitz fékk 8.7 milljónir dollara í sinn hlut fyrir bréfin eða það sem nemur tæplega 1.1 milljarði íslenskra króna. Síðustu daga hefur Moskovitz verið að losa sig við hlutabréf sín í Facebook og hefur hann verið að selja um 150 þúsund bréf á dag. Gengi bréfanna hefur verið á milli 19 til 19.49 dollarar. Gengi hlutabréfa Facebook hefur verið á niðurleið frá því að miðillinn var skráður á hlutabréfamarkað í New York fyrr í sumar. Upphaflegt gengi bréfanna var 38 dollarar. Síðustu tvær vikur hafa bréfin ekki náð yfir 20 dollara. Moskovitz, sem er 28 ára gamall, var herbergisfélagi Zuckerbergs í Harvard. Þeir stofnuðu Facebook árið 2004. Moskovitz yfirgaf síðan Facebook árið 2008 og stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Asana.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent