Úrhelli truflar æfingar í Belgíu Birgir Þór Harðarson skrifar 31. ágúst 2012 14:15 Framan af var það undantekning að ljósmyndararnir fengju að mynda bílana á ferð. Þeir voru heppnir að Schumacher ók á æfingu fyrir sitt 300. mót. nordicphotos/afp Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Kamui Kobayashi á Sauber var fljótastur um Spa-brautina á æfingunni í morgun en meira var ekið á þeirri æfingu. Hringtímarnir eru þó ómarktækir því rigningin var svo mikil og ekki víst að ökumennirnir hafi raunverulega verið að reyna að aka hratt. Ekki er búist við rigningu á morgun þegar tímatakan fer fram. Það sama er uppi á teningnum á sunnudag þegar keppnin fer fram. Það er þó óráð að reiða sig um of á veðurspár í Adennafjöllum í Belgíu því eins og hér á Klakanum getur sólskin breyst í skúr á augabragði. Það er því von á spennandi tímatökum á morgun og keppnin á sunnudag verður alls ekki síðri. Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Rigning og rok settu strik í reikninginn á æfingum dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Enginn ók raunverulega tímatökuhringi á síðustu æfingunni þrátt fyrir að hafa sett opinbera hringtíma. Kamui Kobayashi á Sauber var fljótastur um Spa-brautina á æfingunni í morgun en meira var ekið á þeirri æfingu. Hringtímarnir eru þó ómarktækir því rigningin var svo mikil og ekki víst að ökumennirnir hafi raunverulega verið að reyna að aka hratt. Ekki er búist við rigningu á morgun þegar tímatakan fer fram. Það sama er uppi á teningnum á sunnudag þegar keppnin fer fram. Það er þó óráð að reiða sig um of á veðurspár í Adennafjöllum í Belgíu því eins og hér á Klakanum getur sólskin breyst í skúr á augabragði. Það er því von á spennandi tímatökum á morgun og keppnin á sunnudag verður alls ekki síðri.
Formúla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira