Dagur Kári leikstýrir danskri mynd Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. ágúst 2012 09:44 Kvikmyndaleikstjórinn Dagur Kári. mynd/ anton brink. Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári. Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Dagur Kári hefur nú tekið að sér að leikstýra nýrri stórmynd sem Nimbus Film í Danmörku hyggst framleiða í samstarfi við fleiri norræna aðila. Kostnaðaráætlun myndarinnar hljóðar upp á tæpar 900 milljónir króna. Það verður því í nógu að snúast hjá Degi Kára næstu misserin, en hann er nú á kafi við undirbúning næstu kvikmyndar sinnar, sem nefnist Rocketman. Baltasar Kormákur og Agnes Johansen framleiða myndina fyrir kvikmyndafyrirtækið Sögn í samstarfi við Nimbus Film í Danmörku. Rocketman, sem þrátt fyrir titilinn er íslensk mynd og með íslensku tali, verður tekin upp hér á landi í vetur og er ráðgert að hún verði tilbúin til sýningar að ári.
Menning Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira