Margrét Lára Viðarsdóttir er gengin í raðir sænska félagsins Kristianstad. Þar hittir hún fyrir þjálfarann Elísabetu Gunnarsdóttur sem Margréti finnst augljóslega gott að spila fyrir.
Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag og þar kemur fram að Margrét Lára hafi skrifað undir samning til ársns 2013.
Margrét Lára var síðast í herbúðum Turbine Potsdam en þangað kom hún einmitt frá Kristianstad.
Með sænska liðinu leika einnig Sif Atladóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og Katrín Ómarsdóttir.
Margrét Lára farin aftur til Kristianstad

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn




