Sveitakeppnin í golfi fer fram um helgina - GR á titla að verja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2012 21:45 Haraldur Franklín Magnús á möguleika á því að vinna þriðja Íslandsmeistaratitil sinn í sumar. Mynd/GSÍmyndir.net Sveitakeppni Golfsambands Íslands í karla- og kvennaflokki fer fram um helgina og verður leikið í fimm deildum karla og tveimur deildum kvenna. Í karlaflokki verður leikin holukeppni í 1.- 4. deild en í fimmtu deild er leikinn höggleikur laugardag og sunnudag. Í kvennaflokki verður leikin holukeppni í 1. deild en 2. deildin er höggleikur. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur unnið tvöfalt undanfarin tvö ár en karlkylfingarnir í GR eiga möguleika á að bæta sigri í Sveitakeppninni við Íslandsmeistaratitla í höggleik og Holukeppni en þar fagnaði GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigri í báðum mótum. Inn á síðu sveitakeppnanna er að finna allar upplýsingar um liðin, riðlana ásamt úrslitum leikja. En það má nálgast þær upplýsingar með því að smella hér.Sveitakeppni GSÍ 2012: 1. deild karla verður leikinn á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja 2. deild karla er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbnum í Borgarnesi 3. deild karla er á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarnes 4. deild karla er á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbnum í Hveragerði 5. deild karla er á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal (Höggleikur) 1. deild kvenna er á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 2. deild kvenna er á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar (Höggleikur) Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Sveitakeppni Golfsambands Íslands í karla- og kvennaflokki fer fram um helgina og verður leikið í fimm deildum karla og tveimur deildum kvenna. Í karlaflokki verður leikin holukeppni í 1.- 4. deild en í fimmtu deild er leikinn höggleikur laugardag og sunnudag. Í kvennaflokki verður leikin holukeppni í 1. deild en 2. deildin er höggleikur. Golfklúbbur Reykjavíkur hefur unnið tvöfalt undanfarin tvö ár en karlkylfingarnir í GR eiga möguleika á að bæta sigri í Sveitakeppninni við Íslandsmeistaratitla í höggleik og Holukeppni en þar fagnaði GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigri í báðum mótum. Inn á síðu sveitakeppnanna er að finna allar upplýsingar um liðin, riðlana ásamt úrslitum leikja. En það má nálgast þær upplýsingar með því að smella hér.Sveitakeppni GSÍ 2012: 1. deild karla verður leikinn á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja 2. deild karla er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbnum í Borgarnesi 3. deild karla er á Öndverðarnesvelli hjá Golfklúbbi Öndverðarnes 4. deild karla er á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbnum í Hveragerði 5. deild karla er á Víkurvelli hjá Golfklúbbnum Vík í Mýrdal (Höggleikur) 1. deild kvenna er á Garðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur 2. deild kvenna er á Skeggjabrekkuvelli hjá Golfklúbbi Ólafsfjarðar (Höggleikur)
Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira