Japanir útvíkka rannsóknir á innherjaviðskiptum banka Magnús Halldórsson skrifar 3. ágúst 2012 11:49 Wall Street. Japönsk stjórnvöld hafa útvíkkað rannsókn sína á innherjaviðskiptum í fjármálageira landsins og er fullyrt í New York Times í dag, að rannsóknin teygi anga sína inn á miðlaragólf stærstu bankanna á Wall Street í New York, þar á meðal Goldman Sachs, svissneska bankans UBS og þýska bankans Deutsche Bank. Þingnefnd á vegum japanska þingsins, undir forystu Tsutomu Okubo, hefur óskað eftir upplýsingum frá eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði og innan banka um öll hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir síðustu 12 opinberar skráningar á hlutabréfamarkaði. Grunur leikur á því að bankar hafi aðstoðað fjölda viðskipta að græða á grundvelli innherjaupplýsinga. Meðal þess sem er til sérstakrar athugunar hjá yfirvöldum í Japan eru viðskiptavinir Goldman Sachs sem veðjuðu á hlutabréf All Nippon Airways myndu falla í verði við skráningu á markað í síðasta mánuði. Það gekk síðan eftir. Ein af ástæðum þess að rannsóknin hefur verið útvíkkuð er sú að innherjaviðskipti hafa nýlega uppgvötast hjá stærsta fjárfestingabanka Japans, Nomura. En Fjármálaeftirlitið í Japan hefur þegar þrýst á um að tveir af yfirmönnum bankans segi af sér vegna málsins, en opinber sakamálarannsókn yfirvalda á umfangi viðskiptanna er stutt á vegum. Sjá má umfjöllun New York Times um rannsókn á innherjaviðskiptum í Japan hér. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Japönsk stjórnvöld hafa útvíkkað rannsókn sína á innherjaviðskiptum í fjármálageira landsins og er fullyrt í New York Times í dag, að rannsóknin teygi anga sína inn á miðlaragólf stærstu bankanna á Wall Street í New York, þar á meðal Goldman Sachs, svissneska bankans UBS og þýska bankans Deutsche Bank. Þingnefnd á vegum japanska þingsins, undir forystu Tsutomu Okubo, hefur óskað eftir upplýsingum frá eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði og innan banka um öll hlutabréfaviðskipti skömmu fyrir síðustu 12 opinberar skráningar á hlutabréfamarkaði. Grunur leikur á því að bankar hafi aðstoðað fjölda viðskipta að græða á grundvelli innherjaupplýsinga. Meðal þess sem er til sérstakrar athugunar hjá yfirvöldum í Japan eru viðskiptavinir Goldman Sachs sem veðjuðu á hlutabréf All Nippon Airways myndu falla í verði við skráningu á markað í síðasta mánuði. Það gekk síðan eftir. Ein af ástæðum þess að rannsóknin hefur verið útvíkkuð er sú að innherjaviðskipti hafa nýlega uppgvötast hjá stærsta fjárfestingabanka Japans, Nomura. En Fjármálaeftirlitið í Japan hefur þegar þrýst á um að tveir af yfirmönnum bankans segi af sér vegna málsins, en opinber sakamálarannsókn yfirvalda á umfangi viðskiptanna er stutt á vegum. Sjá má umfjöllun New York Times um rannsókn á innherjaviðskiptum í Japan hér.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira