Þorsteinn Hjaltested skattakóngur Íslands JHH skrifar 25. júlí 2012 09:37 Þorsteinn hefur auðgast eftir að byrjað var að byggja á Vatnsenda. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda er skattakóngur landsins árið 2011. Hann greiddi samtals rúmar 185 milljónir króna í opinber gjöld á síðasta ári. Guðbjörg Astrid Skúladóttir, eigandi Listdansskólans, er næstefst, en hún greiddi tæpar 140 milljónir. Poul Jansen, kemur næstur með tæpar 114 milljónir. Listi yfir þá sem greiða mest má sjá hér að neðan. Listinn er sameiginlegur fyrir landið allt og athygli vekur að 50 hæstu gjaldendurnir eru allir búsettir á höfuðborgarsvæðinu. Skattakóngurinn Þorsteinn hefur auðgast nokkuð eftir að farið var að byggja á Vatnsenda. Hér á neðan má sjá lista yfir þá fimmtán sem greiða hæst gjöld. Í skjali sem birtist enn neðar má svo sjá þá 50 sem greiða mest. Á skattgrunnskrá Ríkisskattstjóra voru 261.764 framteljendur. Það er fjölgun um 1.002 frá síðasta ári. Framtöl á rafrænu formi eru 97,3% og hafa aldrei verið fleiri. Skil á skattframtölum eru almennt betri nú síðustu ár en áður fyrr, þar munar ekki síst um að upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um inneignir og skuldir eru nú fyrirliggjandi. Þorsteinn Hjaltested landeigandi á Vatnsenda - greiddi 185.366.305 kr. í skatta. Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Listdansskólans - greiddi 139.761.723 kr. í skatta. Poul Jansen Malarási 12 - greiddi 113.724.459 kr. í skatta. Ívar Daníelsson lyfjafræðingur - greiddi 80.572.758 kr. í skatta. Arnór Víkingsson læknir - greiddi 78.676.404 kr. í skatta. Ársæll Valfells fjárfestir - greiddi 67.102.825 kr. í skatta. Össur Kristinsson stofnandi Össurar - greiddi 64.221.733 kr. í skatta. Guðmundur Ásgeirsson útgerðarmaður Nesskipa - greiddi 62.996.238 kr. í skatta. Ingunn Gyða Wernersdóttir athafnakona - greiddi 60.471.240 kr. í skatta. Sigurður Sigurgeirsson byggingaverktaki - greiddi 57.856.934 kr. í skatta. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar - greiddi 56.133.711 kr. í skatta. Gunnar I Hafsteinsson fyrrverandi útgerðarmaður - greiddi 53.662.715 kr. í skatta. Helga S Guðmundsdóttir hluthafi í Samherja - greiddi 48.185.046 kr. í skatta. Bjarni Ármannsson fyrrverandi bankastjóri - greiddi 47.518.766 kr. í skatta. Katrín Þorvaldsdóttir athafnakona - greiddi 46.355.347 kr. í skatta.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira