Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, varð fimmti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London og var ekki nálægt sínu besta.
Jakob Jóhann synti á 1:02,65 mínútu en Íslandsmet hans er 1:01,32 mínúta síðan á HM í Róm 2009.
Jakob Jóhann var skráður inn á leikina með tímann 1:01,51 mínúta sem hann náði á HM í Sjanghæ 2011.
Jakob Jóhann ekki nálægt sínu besta
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið




Einkunnir Íslands: Fátt að frétta
Fótbolti



Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti
Íslenski boltinn


