Gengi Groupon nær nýjum lægðum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. júlí 2012 13:03 Starfsemi Groupon hverfist um sölu á tilboðum af ýmsum toga. mynd/AFP Virði hlutabréfa í tilboðasíðunni Groupon féll um 6.5 prósent í gær og var gengi félagsins skráð á 7.77 dollara þegar Kauphöllin í New York lokaði fyrir viðskipti. Við skráningu var stakur hlutur í síðunni metinn á 20 dollara. Groupon var skráð á markað í nóvember síðastliðnum og voru miklar vonir bundnar við félagið. Þá var verðmat félagsins í kringum 2.800 milljónir króna. Síðan þá hafa vinsældir síðunnar dalað verulega og hefur umferð um síðuna dregist saman um 15 prósent síðan í júní. Þá voru heimsóknir á síðuna 12.2 milljón talsins. Á sama tíma í fyrra heimsóttu 14.5 milljónir síðuna. Fjárfestar eru þó vongóðir og eru áætlað að tekjur félagsins nemi um 576 milljónum dollara í ár eða það sem nemur um 75 milljörðum króna. Starfsemi Groupon hverfist um sölu á tilboðum af ýmsum toga. Þannig virkar fyrirtækið sem milliliður milli seljanda og neytanda.Hægt er að sjá umfjöllun 60 Minutes um Groupon hér. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Virði hlutabréfa í tilboðasíðunni Groupon féll um 6.5 prósent í gær og var gengi félagsins skráð á 7.77 dollara þegar Kauphöllin í New York lokaði fyrir viðskipti. Við skráningu var stakur hlutur í síðunni metinn á 20 dollara. Groupon var skráð á markað í nóvember síðastliðnum og voru miklar vonir bundnar við félagið. Þá var verðmat félagsins í kringum 2.800 milljónir króna. Síðan þá hafa vinsældir síðunnar dalað verulega og hefur umferð um síðuna dregist saman um 15 prósent síðan í júní. Þá voru heimsóknir á síðuna 12.2 milljón talsins. Á sama tíma í fyrra heimsóttu 14.5 milljónir síðuna. Fjárfestar eru þó vongóðir og eru áætlað að tekjur félagsins nemi um 576 milljónum dollara í ár eða það sem nemur um 75 milljörðum króna. Starfsemi Groupon hverfist um sölu á tilboðum af ýmsum toga. Þannig virkar fyrirtækið sem milliliður milli seljanda og neytanda.Hægt er að sjá umfjöllun 60 Minutes um Groupon hér.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent