Tveggja turna tal á snjallsímamarkaði 13. júlí 2012 10:19 Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. mynd/AFP Tveir af hverjum þremur farsímum sem seldir eru í Bandaríkjunum eru snjallsímar. Þetta kemur fram í reglubundnu yfirliti greiningarfyrirtækisins Nielsen sem tekur saman upplýsingar um snjallsímanotkun Bandaríkjamanna. Niðurstöður Nielsen eru í takt við þróun síðustu mánaða. Ljóst er að tveir turnar ráða lögum og lofum á snjallsímamarkaðinum í vestanhafs. Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. Markaðshlutdeild Android er 51.8 prósent. Tæknirisinn Apple og snjallsími þess, iPhone, fylgir fast á hæla Google með 34 prósent hlutdeild. Apple er samt sem áður stærsti snjallsímaframleiðandi í Bandaríkjunum, enda þróar fyrirtækið hugbúnað og tækjabúnað iPhone snjallsímans. En þrátt fyrir vinsældir Apple og Android þá virðist vera rými fyrir samkeppni. BlackBerry snjallsímarnir eru þeir þriðju vinsælustu í landinu. Framleiðandi símanna, Research in Motion, hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði og hefur fyrirtækið verið rekið með tapi síðustu tvo ársfjórðunga. Sérfræðingar eru þó ekki á einu máli hvaða tæknifyrirtæki sé líklegt til að hefja innreið sína á snjallsímamarkaðinn og tryggja sér þriðja sæti á eftir Android og Apple. Tækni Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tveir af hverjum þremur farsímum sem seldir eru í Bandaríkjunum eru snjallsímar. Þetta kemur fram í reglubundnu yfirliti greiningarfyrirtækisins Nielsen sem tekur saman upplýsingar um snjallsímanotkun Bandaríkjamanna. Niðurstöður Nielsen eru í takt við þróun síðustu mánaða. Ljóst er að tveir turnar ráða lögum og lofum á snjallsímamarkaðinum í vestanhafs. Snjallsímar sem knúnir eru af Android-stýrikerfinu, sem framleitt er af Google, eru vinsælastir meðal neytenda. Markaðshlutdeild Android er 51.8 prósent. Tæknirisinn Apple og snjallsími þess, iPhone, fylgir fast á hæla Google með 34 prósent hlutdeild. Apple er samt sem áður stærsti snjallsímaframleiðandi í Bandaríkjunum, enda þróar fyrirtækið hugbúnað og tækjabúnað iPhone snjallsímans. En þrátt fyrir vinsældir Apple og Android þá virðist vera rými fyrir samkeppni. BlackBerry snjallsímarnir eru þeir þriðju vinsælustu í landinu. Framleiðandi símanna, Research in Motion, hefur átt í miklum erfiðleikum síðustu mánuði og hefur fyrirtækið verið rekið með tapi síðustu tvo ársfjórðunga. Sérfræðingar eru þó ekki á einu máli hvaða tæknifyrirtæki sé líklegt til að hefja innreið sína á snjallsímamarkaðinn og tryggja sér þriðja sæti á eftir Android og Apple.
Tækni Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira